Höfuđborgarbankinn

Hún er sannarlega undarleg og óvćgin ţessi ákvörđun Landsbankans ađ ćtla ađ loka fjölmörgum útibúum sínum á landsbyggđinni og er tryggum  viđskiptavinum bankans til áratuga sannkallađ kjaftshögg.

Ţađ er rökrétt framhald af ţessum ađgerđum bankans ađ Landsbankinn skipti hreinlega um nafn og kallist hér eftir Höfuđborgarbankinn.

En ţađ er alger gullmoli ađ Jón Bjarnason skuli gagnrýna ákvörđun bankans út frá ţeirri forsendu ađ hún fari ţvert á stefnu ríkisstjórnarinnar. Ţađ kemur gersamlega flatt upp á Jón Bjarnason, slík hegđun er honum afar framandi.

  


mbl.is Ţvert á stefnu ríkisstjórnarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Já, blessađur kallinn hann Jón má vissulega muna sinn fífil fegurri eđa "skarpari"

hilmar jónsson, 26.5.2012 kl. 13:00

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţarna skaut karlinn sig í báđa fćtur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.5.2012 kl. 13:10

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Ţeir eru nokkrir sem hafa tekiđ af öll tvímćli um hćfi á tímabilinu Axel.

S.s , Jón, Össur, Lilja, Ögmundur og Árni Páll.

Ţetta fólk verđur varla í stórum hlutverkum eftir nćstu kosningar.

hilmar jónsson, 26.5.2012 kl. 13:15

4 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Vonandi engum!

Bergljót Gunnarsdóttir, 27.5.2012 kl. 20:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband