Átta milljónir út um gluggann

Alls munu íslendingar hafa greitt tćplega 68000 atkvćđi í Eurovision keppninni.  

Ţađ skondna viđ ţessa atkvćđagreiđslu gleđi íslendinga í Eurovision, er ađ hvert greitt atkvćđi héđan, fćrir Ísland einu atkvćđi fjćr mögulegum sigri, ţví viđ megum ađeins greiđa öđrum ţjóđum atkvćđi.

Samkvćmt frétt á Vísi.is eyddu Íslendingar 8.000.000,00 krónum ţetta áriđ í ţađ verđuga verkefni, ađ reyna ađ hindra sigur Íslands.  

  

Og ţađ tókst!


mbl.is 68% landsmanna horfđu á ađalkeppnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband