LÍÚ lygur og Sjómannasamband Íslands ţegir ţunnu hljóđi

Ţví hefur veriđ haldiđ fram af framkvćmdastjóra LÍÚ og núna af SA (Samtökum atvinnulífsins) ađ ţessi vikulanga verkbanns ađgerđ LÍÚ sé ekki brot á 17. gr.  laga um stéttarfélög og vinnudeilur, ţar sem útgerđirnar borgi mönnum laun ţessa viku!

Ţetta er hrein lygi, í besta falli hálfsannleikur. Af hverju er ţetta verkbann LÍÚ ađeins vika en ekki t.d. hálfur mánuđur? Skýringin er einföld, í landlegum eru sjómenn launalausir í 7 daga eftir ađ hafnarfríi líkur. Ţá fyrst hefjast launagreiđslur útgerđanna gegn vinnuframlagi áhafna.

Í kjarasamningi LÍÚ og Sjómannasambandsins segir m.a. í liđ 5.13. um launatímabil á togurum, svo dćmi sé tekiđ:

.

Ađ loknu hafnarfríi mega líđa 7 dagar án sérstakrar kaupgreiđslu og án vinnuskyldu. Ađ ţeim tíma liđnum skal greiđa kauptryggingu, enda sinni skipverjar samkvćmt beiđni 8 tíma vinnuskyldu á dagviđ skipiđ innanborđs og búnađ ţess. 

 

Útgerđamenn borga ţví engin laun ţessa viku.  Góđir!

Af hverju ţegir Sjómannasamband Íslands yfir ţessum rangfćrslum? Stendur Sjómannasambandiđ međ útgerđamönnum í ţessari svívirđu, sömu mönnunum og hafa komiđ sér hjá ţví ađ ganga frá lausum samningum viđ SSÍ árum saman?

   


mbl.is SA andmćla túlkun ASÍ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ţetta er hálfsannleikur hjá ţér. ţetta er ekki verkbann. ţađ er ekkert sem bannar mönnum ađ halda skipunum frá  veiđum.  ţetta er t.d.  kćrkomiđ frí og hentar mér bara ágćtlega.  Ţetta er ekkert öđruvísi en ađ  flest skip eru stopp milli jóla og nýárs.

Samúel Guđmundur Sigurjónsson (IP-tala skráđ) 4.6.2012 kl. 19:36

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţarna er smá misskilningur á ferđinni hjá ţér Samúel. Ef einhver útgerđin hefđi ákveđiđ ađ halda skipi sínu í höfn í viku horfđi máliđ allt öđru vísi viđ. 

En ţarna bođuđu landssamtök útgerđamanna LÍÚ til sameiginlegra ađgerđa sinna ađildarfélaga, rétt eins og Sjómannasambandiđ hefđi gert slíkt hiđ sama, ţá horfir máliđ allt öđruvísi viđ.

Ţessar ađgerđir LÍÚ eru til sess ađ ţvinga stjórnvöld til breytinga á sinni áćtlun, sem er ólöglegt samkvćmt lögum um stéttarfélög og vinnudeilur.

Ég geri fastlega ráđ fyrir ađ LÍÚ hefđi ýmislegt ađ athuga viđ samskonar ađgerđir sjómanna sem bođađar vćru međ sólarhrings fyrirvara, heldurđu ţađ ekki Samúel?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.6.2012 kl. 19:51

3 identicon

Mér finnst ţú vera ađ bera saman appelsínur og banana. vćri ólöglegt ef leigubílsstjórar tćkju sér viku frí. Sé ekkert athugavert eđa ólöglegt viđ ađ útgerđamenn stoppi skip sín. Auk ţess sem forystumenn beggja ríkisstjórnarflokkanna ásamt fleyrum hafa sagt ađ ţađ sé heilagur réttur fólks ađ mótmćla.

Samúel Guđmundur Sigurjónsson (IP-tala skráđ) 5.6.2012 kl. 16:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.