Heyrir LÍÚ í sjálfu sér?

Ţađ hefur legiđ ljóst fyrir ađ útgerđarmenn hafi haft opinn ađgang ađ ferli kerfisbreytinga sjávarútvegsins og allri vinnu kringum ţađ, en ţeir hafnađ ţví alfariđ eđa hundsađ. Núna rísa ţeir upp á lokasprettinum, sem nývaknađir hundar af vćrum blundi, úrillir og skapstyggir og beita fyrir sig starfsmönnum sínum.

Ţessir sömu útgerđarmenn hafa bođađ til funda međ starfsmönnum sínum nćstu daga, til ađ fara yfir stöđu mála eins og ţađ er orđađ. Ćtli ţeir hafi bođađ fulltrúa Alţingis eđa stjórnvalda á ţessa fundi svo ţess sama jafnađar verđi gćtt og ţeir krefjast eftir á, sér til handa?


mbl.is Engin viđbrögđ frá stjórnvöldum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Ţađ setur ađ manni hroll viđ framkomu LÍÚ.

Formađur samninganefndar Sjómannafélagsins birtist síđan sem gangandi sönnun ţess ađ mannskepnan er hvorki góđ né göfug.

Ţvílík rola.

hilmar jónsson, 4.6.2012 kl. 19:00

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţú meinar ţennan Jónas Garđarsson?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.6.2012 kl. 19:04

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Já.

hilmar jónsson, 4.6.2012 kl. 19:11

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ setur líka ađ manni hroll viđ ađ stjórnvöld virđast alltaf gefast upp fyrir frekjunni í ţessum örfáu mönnum sem láta svona.  Sama hver er viđ völdin.  Og ég er sammála ykkur ţađ virđist engin takmörk fyrir frekjunni. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.6.2012 kl. 09:35

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er líka á brattan ađ sćkja í ţessu máli Ásthildur, mér sýnist m.a. á blogginu ađ margir leggist á sveifina međ LÍÚ, gegn ţjóđinni og sjálfum sér til ţess eins ađ svala ţörf sinni ađ vera á móti ríkisstjórninni. Undarlegt ţađ!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.6.2012 kl. 15:18

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţetta mál er ekki einfalt, og ţađ sem er ekki gott viđ frumvarp stjórnarinnar er ađ ţađ er gefiđ leyfi til 20 ára og lengur, áđur en hćgt er ađ breyta ţessu óréttlćti.  Ţetta frumvarp er nefnilega ekki ţađ sem viđ viljum sem viljum réttlćti í sjávarútvegsmálin.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.6.2012 kl. 18:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband