Faðernið sannað

Þá er það loks á hreinu að AMX.is, saurugasti vefmiðill landsins, er, sem margan hefur grunað, skilgetið afkvæmi Morgunblaðsins!  

 

Samkvæmt frétt á Vísir.is, en eðlilega ekki á mbl.is.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll Axel Jóhann; æfinlega !

AMX viðbjóðurinn; sem og Smuga Svavars Gestssonar, einka eiganda VG og ASÍ samsteypunnar, eru ógeðfelldustu miðlar, sem nú er að finna hérlendis, og er þá mikið sagt reyndar, fornvinur góður.

Hvorutveggju; niðurrifs vef sneplar, á allan máta.

Svona; álíka viðurstyggðir - og Ómega ofsatrúar stöðin, svo sem.

Með beztu kveðjum; sem jafnan, vestur yfir fjallgarð / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 9.8.2012 kl. 12:01

2 identicon

Mér finnst stórfurðulegt að íslendingar ætli margir hverjir að kjósa holræsið sem er sjálfstæðisflokkur... við bara hljótum að vera heimskasta þjóð í heimi

DoctorE (IP-tala skráð) 9.8.2012 kl. 12:09

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég sé ekkert saurugt við AMX. En sannleikurinn um vinstristjórnina er auðvitað bara saur og þeir sem átta sig á því eru farnir að sjá ljósið

Gunnar Th. Gunnarsson, 9.8.2012 kl. 19:45

4 identicon

Í mínu tilfelli er þetta lítið vandamál.  Fyrr all nokkru ákvað ég að fara aldrei inn á amx.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 9.8.2012 kl. 22:30

5 identicon

Gunnar, það er kristaltært að þeir sem þykjast sjá ljósið í fjórflokknum... eru í myrkrinu, eru partur að vanda íslands...
Þetta flokka rugl er skekking/skerðing á lýðræði.. það væri miklu betra að hafa alþingislottó þar sem þingmenn eru dregnir úr potti.
Aðeins þannig getum við fengið betra lýðræði og losnað við flokksmafíur

DoctorE (IP-tala skráð) 10.8.2012 kl. 09:27

6 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Fjórflokka áráttan er sjúkdómur. 

Einar Örn Einarsson, 10.8.2012 kl. 10:45

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Óskar, almennt séð eru þær skaðlegar öfgarnar, hvar sem þær er að finna.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.8.2012 kl. 14:46

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

DoctorE,  holræsin eru víða. En eru þau ekki ætluð til að veita soranum til sjávar?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.8.2012 kl. 14:48

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

H.T.B. Það var skynsamleg ákvörðun.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.8.2012 kl. 14:48

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gunnar, þegar menn eru orðnir svo samdauna skítnum sem frá AMX kemur að þeir greini hann ekki frá fegurðinni, þá er vert að hafa áhyggjur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.8.2012 kl. 14:53

11 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Einar, hvað er þessi svokallaði fjórflokkur? Eru það ekki flokkar sem setja fram ákveðna pólitík, valkost fyrir kjósendur?

Hvað er pólitík? Olaf Palme var spurður þessarar spurningar og hann svaraði "Pólitík - það er að hafa skoðun".

Eru skoðanir heilbrigðar og góðar, nema þær séu settar fram af svokölluðum fjórflokki, eru þær þá sjúkdómur?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.8.2012 kl. 15:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.