Yndislegt

Hérađsdómur Reykjavíkur hefur sýknađ Teit Atlason af stefnu og skađabóta kröfu Gunnlaugs Sigmundssonar. Dómurinn fellst ekki á uppgerđarvandlćtingu Gunnlaugs og skýringar hans, hvernig hann „eignađist“ Kögun.

Teitur og ađrir, sem hafa stigiđ fram fyrir skjöldu og gagnrýnt óútskýrđa yfirfćrslu Kögunar í rann Gunnlaugs hafa ţví, ađ mati Hérađsdóms, nokkuđ til síns máls ađ ţar hafi veriđ mađkur í mysunni.

Gunnlaugur var ţví eđlilega dćmdur til ađ opna veskiđ og greiđa Teiti málskostnađinn.

Til hamingju Teitur!


mbl.is Teitur Atlason sýknađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Frábćrt..

hilmar jónsson, 19.9.2012 kl. 12:14

2 identicon

Heldurđu ađ verđi ekki áfrýjađ til hćstaréttar...?

Kristján (IP-tala skráđ) 19.9.2012 kl. 12:19

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Jú eflaust verđur málinu áfrýjađ til Hćstaréttar Kristján, en bakgrunnur málsins breytist ekkert viđ ţađ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.9.2012 kl. 12:26

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţetta voru sannarlega gleđitíđindi á ţessum síđustu og verstu tímum.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.9.2012 kl. 13:16

5 identicon

Dómurinn féllst reyndar ekki á ţađ hvernig dómkrafan í málinu var sett fram. Málinu var ţví vísađ frá á formgalla. Dómurinn tók ekki efnislega afstöđu til ţess hvađ Teitur Atlason skrifađi um Gunnlaug á heimasíđu sinni.

Hins vegar var Teitur sýknađur í öđrum liđ stefnunnar, sem var framhaldsstefna, og voru ţau ummćli ekki međ nokkru móti tengd Kögunarmálinu.

Ţađ sem ţú setur hér fram er ţví fáránlega rangt og lýsir ţví best ađ ţú last ekki fréttina sem ţú tengir fćrslu ţína viđ.

Sigurđur Karlsson (IP-tala skráđ) 19.9.2012 kl. 13:19

6 identicon

Hugsanlega er frétt mbl.is óljós en ţađ er niđurstađa dómsins ekki. Ađalkröfunni í málinu er vísađ frá dómi án ţess ađ tekin sé efnisleg afstađa til hennar. Er ţađ vegna formgalla á stefnunni, ţ.e. ekki er sundurgreindar kröfur Gunnlaugs og eiginkonu hans.

Svo segir í dómnum.

Stefnendur hafa ekki séđ ástćđu til ađ leiđrétta ţá annmarka sem er á kröfugerđ ţeirra. Verđur ekki taliđ ađ dómara málsins hafi boriđ ađ vekja sérstaka athygli stefnenda á framangreindum réttarfarslegum annmarka, sbr. 3. mgr. 101 gr. laga nr. 91/1991.

Samkvćmt ţví sem nú hefur veriđ rakiđ verđur framangreindri ómerkingarkröfu stefnenda vísađ frá dómi af sjálfsdáđum.

Ţví var hann ekki sýknađur af ummćlum sínum um Kögunarmáliđ, málinu var vísađ frá af sjálfdáđum. Ţađ getur ţví enn vel veriđ ađ ummćlin séu meiđandi. Dómurinn tekur ekki afstöđu til ţess.

Reyna nú ađ hafa ţetta rétt.

Teitur var svo sýknađur af öđrum kafla stefnunnar. Ţar fór Gunnlaugur fram á ómerkingu ummćlanna:

"Tilgangi hans er í raun náđ međ ţví ađ setja á loft hamar sem hann hikar ekki viđ ađ berja fólk međ."

Ţar taldi dómurinn ađ ummćlin hefđu ađ geyma myndlíkingu og fćlu í sér ályktanir sem Teitur hafi taliđ sig geta reist á kröfugerđ Gunnlaugs á hendur sér í frumstefnu og SMS- orđsendingum. Ţau fćlu í sér mat á meintum stađreyndum en ekki miđlun stađreynda og ţví fćlu ţau í sér gildisdóm. "Viđurkennt er í dómaframkvćmd ađ gildisdómar njóti almennt ríkari verndar, hvađ tjáningarfrelsi varđar, en stađhćfingar um stađreyndir."

Síđari ummćlin hafa ţví ekkert međ upprifjun Kögunarmálsins ađ gera.

Niđurstađan hefur ţví ekkert ađ gera međ "uppgerđarvandlćtingu Gunnlaugs og skýringar hans, hvernig hann „eignađist“ Kögun" og ţví siđur metur hérađsdómur ađ mađkur hafi veriđ í mysunni ţegar kom ađ "óútskýrđri yfirfćrslu Kögunar í rann Gunnlaugs."

Sveinn Másson (IP-tala skráđ) 19.9.2012 kl. 13:30

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

"Frávísun ađ hluta og sýkna ađ hluta..." ţannig skýrir lögmađur Teits niđurstöđuna.

En ţađ er fráleitt Sveinn og Sigurđur, ef ég skil ykkur rétt, ađ túlka frávísun á einhverju tćkniatriđi sem einhverja stođ undir málatilbúnađi Kögunarruplarans.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.9.2012 kl. 13:59

8 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Góđ tíđindi ađ mínu mati.

Ásdís Sigurđardóttir, 19.9.2012 kl. 14:34

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sannarlega, Ásdís og Ásthildur

Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.9.2012 kl. 14:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband