Allt er í heiminum hverfult

Svo er að sjá sem þetta fyrrum trúlausa kommúnistaríki sé orðið kaþólskara en páfinn í trúaröfgum.

 
mbl.is Opinber rannsókn á söngleik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það er samt skemmtilegt að sjá það enn við sama heygarðshornið.

Ásgrímur Hartmannsson, 29.9.2012 kl. 19:04

2 identicon

Öfgar í trú og ofstæki hver svo sem trúinn eða ævintýrið er verður ansi oft að ofbeldi, morðum og jafnvel styrjöldum, ótrúlegt þar sem allt í mörgum trúmálum snýst um umburðarlindi og ást á náunganum. Kristinn trú er enginn undantekning á þessu þegar hiti myndast í umræðu um trúmál og upp kemur staða þar sem þeir öfgafyllstu telja að verið sé að misfara með þeirra ímynd á heilagaleikanum. Svo hneykslast þeir á þeim sem eru trúlausir!  Muniði spaugstofuna á sínum tíma og póskarinn, það átti að kæra fyrir guðlast! og oft hafa kirkjunarmenn og öfgatrúaðir hér hneikslast og vilja þá hefnd og kærur

hvað með þjóðkirkjuna þegar umræðan um að afnema þessari fléttu ríkis og kirkju? þá verður allt vitlaust þar og hún skal hvað sem tautar og raular ... .. hvað með það líka hvort þingheimur fari í kirkju eður ey við setningu allþingis? þetta er allt öfgar

siggi (IP-tala skráð) 30.9.2012 kl. 15:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.