Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu fćrslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Eldri fćrslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Af góđum heimsóknum - og miđur góđum
11.10.2012 | 13:40
Núna í vikunni fékk ég góđa og sérlega ánćgjulega heimsókn. Ţar bar ađ garđi bloggvin minn svarthamar, Hvergerđinginn Óskar Helga Helgason. Viđ Óskar erum fráleitt sammála um alla hluti en bloggvinátta okkar og heimsókn hans og viđrćđur yfir kaffibolla fćrđu sönnur á ađ alla hluti má rćđa í bróđerni ţótt himinn og haf skilji viđmćlendur ađ, skođanalega. Takk fyrir innlitiđ Óskar!
Ţađ eru ađeins einfaldar og einstrengilegar sálir sem ekki ţola ađrar skođanir en ţeirra sem eru nákvćmlega á ţeirra eigin ţröngu skođanalínu. Rétt eins og blogg sumra hér á moggabloggi sanna. Blogg sem loka hćgri vinstri á alla sem ekki eru sammála síđuhafa. Lokun á skođanir annarra opinbera fátt annađ en aumingjaskap síđuhafa.
Einn ađili er óneytanlega fremstur og forhertastur í beitingu útţurrkana og lokana, ađrir standa honum ţar langt ađ baki, ţó býsna stórtćkir séu, sumir hverjir. Ţessi sami mađur vílar samt ekki fyrir sér ađ ryđjast óbođinn inn á blogg ţeirra, sem hann hefur sjálfur úthýst, gera sig ţar heimakominn og belgja ţar út, sig og sínar skođanir.
Ég nefni auđvitađ engin nöfn en fyrsti stafurinn er Jón Valur Jensson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:09 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síđuhafa
- Skagaströnd Heimasíđa Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Athugasemdir
Stundum er gott ađ nefna engin nöfn, en allt í lagi ađ láta fyrsta stafinn fljóta međ :):) hafđu ţađ gott gamli minn.
Ásdís Sigurđardóttir, 11.10.2012 kl. 14:18
Svo rétt Ásdís, svo rétt.
Sömuleiđis allt gott til ţín. (ţori ekki ađ segja gamla svo ég sleppi ţví)
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.10.2012 kl. 14:23
JVJ er hrćsnari dauđans, ég er viss um ţađ ađ hann vill ekkert frekar en ađ setja rannsóknarréttinn á alla ţá sem svo mikiđ sem nefna ESB á nafn, brenna ţá á bálkesti hjátrúar og villimennsku
:)
DoctorE (IP-tala skráđ) 11.10.2012 kl. 14:40
Ţú ferđ örugglega nokkuđ nćrri, um ţetta, DoctorE.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.10.2012 kl. 14:50
Heill og sćll Axel minn; sem og ađrir gestir, ţínir !
Mín var ánćgjan ein; ađ sćkja ţig heim á dögunum - um leiđ; og ég ţakka fyrir afbragđs Kaffiveitingarnar, sem og viđtökur allar, syđra.
Jón Valur; mun aldrei ná ţeim áttum, sem ég gćti vel unnt honum, fyrr en hann lćtur af ţeirri Pápízku (Rómversk- Kaţólsku) - og allri fordildinni, sem henni fylgir, og hefir fylgt, frá öndverđu, hins vegar.
Međ beztu kveđjum; sem jafnan - og hlakkar mig, til nćstu samfunda, Axel Jóhann /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 11.10.2012 kl. 15:37
Takk fyrir Óskar, ţangađ til nćst.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.10.2012 kl. 15:49
Nei hvur djöfull er hann til í alvöru ? Holdlegur og dauđlegur eins og viđ ?
Ég ţarf ađ heilsa upp á kall nćst ţegar ég á leiđ um.
hilmar jónsson, 11.10.2012 kl. 21:22
Ţetta hefur veriđ gott spjall ef ég ţekki ykkur drengi rétt.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.10.2012 kl. 01:09
Ég ţuklađi nú ekki á honum Hilmar, en mér sýndist hann giska raunverulegur. Já kíktu á karlinn.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.10.2012 kl. 12:32
Já takk Ásthildur, ţú ferđ nćrri um ţađ.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.10.2012 kl. 12:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.