Skemmtilegt leiftur frá liđinni tíđ

Allir, sem eru komnir á minn aldur, muna eftir „vegalöggunni“ sem var „ađ sunnan“ og ţví talin hálfgerđ ađskotadýr á landsbyggđinni og af mörgum litin hornauga.

Ţađ fennir ótrúlega fljótt yfir liđna tíđ. Ég var nánast búinn ađ gleyma ţvílík hörmung vegakerfi landsins var á ţessum tíma.

Gott framtak hjá lögreglunni, takk fyrir.

  


mbl.is Skyggnst inn í horfinn tíma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já var ađ skođa ţetta áđan.  Ţórir Steingrímsson var ćskuvinur Ella míns og hann kom alltaf viđ í kaffi, ţegar hann kom á Ísafjörđ.  Gaman ađ rifja ţetta upp.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.10.2012 kl. 13:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.