Eftir hverju dansa glćpa limirnir, ef ekki höfđinu?

Tarfurinn, Víđir Ţorgeirsson, foringi glćpasamtakana Outlaws er laus úr haldi eftir ađ dómari hafnađi kröfu lögreglunnar um gćsluvarđhald.

tarfurinnŢađ hlýtur ađ vekja upp spurningar, eftir stórtćkar ađgerđir lögreglu gegn glćpasamtökunum, hvar eiturlyf, gambri, landi, eimingartćki, vopn og hvađeina var haldlagt, ađ foringja glćpamannanna skuli sleppt ađ skipun dómara og hann ţannig, ekki talinn tengjast málinu!

Ekki er forysta Tarfsins og stjórn og tök hans á glćpasamtökunum Outlows upp á marga fiska dansi glćpalimirnir eftir einhverju öđru en hans fyrirmćlum.

Var dómaranum hótađ? Ţađ vćri hrein afneitun ađ afskrifa ţađ. Ţađ er stađreynd ađ lögreglumönnum hefur veriđ hótađ ţví ađ ţeir og fjölskyldur ţeirra vćru ekki óhultar fćru ţeir fram í ákveđnum málum. Ţađ vćri barnalegt ađ ćtla ađ glćpamenn, sem einskis svífast, beiti sér ekki međ sama hćtti gegn öđrum starfsmönnum réttarkerfisins.

Íslenskir glćpamenn eru ţví miđur ekki lengur neinar dúkkulísur, ţeir eru orđnir alvöru, ef svo hallćrislega má ađ orđi komast.

Viđauki:

Frá ţví var greint í hádegisfréttum RUV ađ lögreglan hafi haft fyrir ţví árćđanlegar heimildir ađ glćpasamtökin Outlows hafi veriđ ađ undirbúa innrásir á heimili lögreglumanna til ađ beita ţá og fjölskyldur ţeirra ofbeldi í ţeirra óţjóđfélagslega og glćpsamlega tilgangi.

Máliđ er litiđ grafalvarlegum augum, eđlilega, en ekki allstađar greinilega.

Ţetta styđur, frekar en hitt, ađ dómaranum sem sleppti Tarfinum úr haldi hafi hreinlega ekki veriđ sjálfrátt! 


mbl.is Kröfu um gćsluvarđhald hafnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hótun kemur vel til greina.  Ţetta er hneyksli og ennţá meira hneyksli er viđtal viđ forystusauđinn í fréttunum.  Algjör aulagangur fréttamannsins, sem var eins og smákrakki á tali viđ GUđ, eruđ ţiđ glćpasamtök??? Og ţví er veriđ ađ ađstođa ţetta liđ viđ ađ réttlćta sig í fjölmiđlum?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.10.2012 kl. 13:26

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég bara nć ţessu ekki Ásthildur, er veriđ ađ afhenda ţessum mönnum ţau völd sem ţeir ásćlast og ţeim best hentar?

Erum viđ stödd í Hollywood reyfara bíómynd, eđa er ţetta veruleikinn?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.10.2012 kl. 13:41

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţetta virđist vera veruleikinn.  Máliđ er ađ ef ţetta er svona, ţarf ađ fá fleiri harđjaxla í dómarasćti.  Ef hćgt er ađ múta ţeim eđa hrćđa vinstri hćgri, eru ţeir ekki verki sínu vaxnir. 

Ég átti ekki orđ ţegar ég heyrđi ađ foringinn hefđi sloppiđ, og datt ţađ sama í hug og ţér, hótun var mín fyrsta hugsun.  En svo hvađ međ lögregluţjónna sem búast viđ innrás?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.10.2012 kl. 13:50

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sérstaklega ţegar ţađ hefur veriđ gefiđ út af fróđum mönnum ađ foringjarnir beiti fyrir sig yngri  mönnum til ađ vinna skítverkinn.  Ţeir eru bara verkfćri í höndum ţessara bullia.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.10.2012 kl. 13:51

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

..og ţeir sem att var á forađiđ, segja ekki neitt, ţví ţá munu ţeir ekki kemba hćrurnar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.10.2012 kl. 14:06

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ekki endilega ţeir sjálfir, glćpamennirnir eru sérfrćđingar í ađ finna út hvađ svíđur mest, ţađ getur allt eins veriđ barniđ, systkini eđa foreldrarnir.  Láttu mig ţekkja ţetta, ţó langt sé liđiđ um.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.10.2012 kl. 14:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband