Hćttum ađ áreita Kringluna

Afskaplega er ţađ dapurt af rekstrarađilum Kringlunnar ađ rukka góđgerđar- og líknarfélög fyrir afnot af smá gólfplássi í ţágu góđs málefnis.  Mađur hefđi haldiđ ađ óreyndu ađ eigendur Kringlunnar hefđu ţá reisn og ţann metnađ ađ seilast ekki međ krumlu grćđginnar ofan í söfnunarbaukana hjálparsamtaka. Ţeim ćtti frekar ađ vera ţađ kappsmál ađ leggja góđgerđarfélögum liđ ţó ekki vćri međ öđru en einum fermetra af gólffleti annađ veifiđ.

Kringlan ber fyrir sig ónćđi og áreiti sem viđskiptavinir verđa fyrir sem ástćđu fyrir ţessu hnupli úr söfnunarbaukunum. Lćgra verđur ekki lagst. Viđskiptavinir Kringlunnar sćtta sig örugglega mun betur viđ áreitiđ núna, vitandi ađ Kringlan rukkar fyrir óţćgindin.

Til ađ koma til móts viđ Kringluna ćtla ég framvegis ađ hlífa ţeim sem mest ég má viđ áreiti af minni hálfu og snúa mér annađ međ mín innkaup.

  


mbl.is Leigja pláss í Kringlunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Einmitt ţađ mun ég líka gera Axel.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.10.2012 kl. 22:40

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţetta er afspyrnu lélegt Ásthildur og enn lélegra ađ bera fyrir sig nöldur úr einhverjum nöldurseggjum sem vísast nöldruđu líka, hyrfu ţessi ţjóđţrifa félagasamtök  annađ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.10.2012 kl. 11:09

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţeir eru til Jóakimar Endur ţessa lands. Ţađ er skömm ađ ţessu og ég vona ađ forkólfarnir fái ađ heyra ţađ frá fólki.  

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.10.2012 kl. 12:46

4 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Ég veit ekkert hvađ rétt er ađ gera gagnvart sölufólki almennt. Fer kannski eftir málefninu, en ađ taka gjald af björgunarsveitamönnum finnst mér illa gert.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 17.10.2012 kl. 17:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband