Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu fćrslurnar
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Eldri fćrslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ef ţetta er framtíđin hjá Benz...
17.11.2012 | 13:57
...verđur framtíđin á ţeim bćnum lítiđ fyrir augađ.
Ţetta er afspyrnu ljótur bíll, sem verđur ađ teljast alger nýung hvađ Benz varđar.
Framtíđarjeppi Mercedes Benz | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Samgöngur | Breytt s.d. kl. 14:00 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síđuhafa
- Skagaströnd Heimasíđa Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1027594
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Gamli G jeppinn var nú ekkert augnayndi. Ţćr myndir sem ég hef séđ af ţessum hugmyndajeppa benda til ađ ţar fari mun fegurri bíll, ţó grilliđ verđi látiđ halda sér í stíl viđ ţann gamla.
Gunnar Heiđarsson, 17.11.2012 kl. 14:52
Sćll Axel
Tek undir ţađ međ Gunnari ađ G jeppinn er nú ekki beinlínis smáfríđur.
Hann er eins og einhver barnaútgáfa af Unimog.
Ţessi framtíđarjeppi er meira eins og samruni af G og M jeppunum.
Ekki neitt undurfagur enda er ţađ ekki í tískur samanber Hummerinn.
Hins vegar yrđi ţetta aldeilis gríđarlega góđur torfćrujeppi.
Takiđ sérstaklega eftir ţví hvađ afturhásingin er aftarlega.
Viggó Jörgensson, 17.11.2012 kl. 16:53
Gamli G jeppinn var ekki hannađur af Mercedes Benz og hefur aldrei veriđ framleiddur af ţeim heldur. Mér vitanlega hefur ekki eitt einasta eintak af honum veriđ framleitt í Ţýskalandi.
Í upphaflega G bílnum var ţađ eina sem var frá Benz vélin og gírkassinn og nokkrir íhlutir í innréttingu.
Fyrirtćkiđ sem hannađi hann og framleiddi hét Steyr-Daimler-Puch og framleiđslan var og er verksmiđjum ţeirra í Graz í Austurríki. Fyrirtćkiđ er löngu fariđ á hausinn og bílaframleiđslan var keypt af Kanadíska fyrirtćkinu Magna.
M/ML jeppinn frá Benz er hannađur af ţeim sjálfum en hefur heldur aldrei veriđ framleiddur í Ţýskalandi heldur í Austurríki, Bandaríkjunum og Mexíkó.
Mercedes Benz virđast vera eitthvađ feimnir viđ fjórhjóladrif vegna ţess ađ 4Matic fjórhjóladrifskerfiđ í Benz fólksbílum var líka hannađ af Steyr-Daimler-Puch og bílarnir sem voru fjórhjóladrifnir settir saman saman í Graz eins og G jeppinn.
Einar Steinsson, 17.11.2012 kl. 17:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.