Ef ţetta er framtíđin hjá Benz...

Mercedes-Benz-Ener-G-Force-highway-patrol-sketch-1024x640...verđur framtíđin á ţeim bćnum lítiđ fyrir augađ.

Ţetta er afspyrnu ljótur bíll, sem verđur ađ teljast alger nýung hvađ Benz varđar.

 
mbl.is Framtíđarjeppi Mercedes Benz
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Gamli G jeppinn var nú ekkert augnayndi. Ţćr myndir sem ég hef séđ af ţessum hugmyndajeppa benda til ađ ţar fari mun fegurri bíll, ţó grilliđ verđi látiđ halda sér í stíl viđ ţann gamla.

Gunnar Heiđarsson, 17.11.2012 kl. 14:52

2 Smámynd: Viggó Jörgensson

Sćll Axel

Tek undir ţađ međ Gunnari ađ G jeppinn er nú ekki beinlínis smáfríđur.

Hann er eins og einhver barnaútgáfa af Unimog.

Ţessi framtíđarjeppi er meira eins og samruni af G og M jeppunum.

Ekki neitt undurfagur enda er ţađ ekki í tískur samanber Hummerinn.

Hins vegar yrđi ţetta aldeilis gríđarlega góđur torfćrujeppi.

Takiđ sérstaklega eftir ţví hvađ afturhásingin er aftarlega.

Viggó Jörgensson, 17.11.2012 kl. 16:53

3 Smámynd: Einar Steinsson

Gamli G jeppinn var ekki hannađur af Mercedes Benz og hefur aldrei veriđ framleiddur af ţeim heldur. Mér vitanlega hefur ekki eitt einasta eintak af honum veriđ framleitt í Ţýskalandi.

Í upphaflega G bílnum var ţađ eina sem var frá Benz vélin og gírkassinn og nokkrir íhlutir í innréttingu.

Fyrirtćkiđ sem hannađi hann og framleiddi hét Steyr-Daimler-Puch og framleiđslan var og er verksmiđjum ţeirra í Graz í Austurríki. Fyrirtćkiđ er löngu fariđ á hausinn og bílaframleiđslan var keypt af Kanadíska fyrirtćkinu Magna.

M/ML jeppinn frá Benz er hannađur af ţeim sjálfum en hefur heldur aldrei veriđ framleiddur í Ţýskalandi heldur í Austurríki, Bandaríkjunum og Mexíkó.

Mercedes Benz virđast vera eitthvađ feimnir viđ fjórhjóladrif vegna ţess ađ 4Matic fjórhjóladrifskerfiđ í Benz fólksbílum var líka hannađ af Steyr-Daimler-Puch og bílarnir sem voru fjórhjóladrifnir settir saman saman í Graz eins og G jeppinn.

Einar Steinsson, 17.11.2012 kl. 17:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.