Verđur villiköttum bannađ ađ veiđa rjúpu í landi Kletts?

Landeigendur á Kletti í Geiradal  banna alla skotveiđi á sínu landi. Ekki hefur ţađ bjargađ rjúpunni frá ţví ađ hverfa sporlaust. Eftir ítarlega rannsókn landeigenda og 80525903Náttúrufrćđi- stofnunar eru uppi grunsemdir um ađ veiđiglađir  villikettir séu valdir ađ rjúpnahvarfinu.

Vođalegur vandrćđagangur er ţetta. Af hverju hengja landeigendur ekki bara upp nýtt skilti í stađ ţess gamla međ banninu viđ skotveiđum:

Villiköttum eru bannađar allar rjúpnaveiđar í landi Kletts, međ eđa án skotvopna!

Ţađ hlýtur ađ hrífa.

  


mbl.is Rjúpan í giniđ á villiketti?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Verđur ekki landinn ađ virđa ESB-friđunina á rebbum, minkum og rjúpum. Rjúpan er velkomin í nágrenni mitt, en ekki rebbar og minkar.

Hvernig ćtlar ESB ađ stjórna ţessu á viđunandi hátt, hér á skerinu?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 18.11.2012 kl. 18:13

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Eiga ekki öll dýr sinn tilverurétt, ţótt ţau séu okkur misjafnlega ađ skapi?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.11.2012 kl. 21:16

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Jú líklega Axel. En ef ég myndi mćta mink eđa ref fyrir utan dyrnar hjá mér, ţá held ég ađ kjarkurinn minn vćri lítill, og úrrćđin mín fá. Rjúpan er fórnarlamb manna og dýra. Ţađ ţarf kannski ađ skođa ţessi mál í heildarsamhengi.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 18.11.2012 kl. 21:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband