Sigmundur ţarftu ekki ađ hugsa ţetta upp á nýtt?

Formađur Framsóknarflokksins segir frambođ flokksins hafa styrkst í Reykjavík viđ brotthvarf sitt ţađan. Jafnframt segir hann ađ frambođ flokksins í N-Austurkjördćmi styrkst viđ komu sína ţangađ!

Ţetta er undarleg jafna jafnvel á Framsóknarvísu.

Ef Kögunarstrákurinn telur sig hafa veriđ dragbít á flokkinn fyrir sunnan en vera lyftistöng fyrir norđan, ţá er ekki hćgt ađ skilja orđ hans öđruvísi en ađ međframbjóđendur hans fyrir norđan séu ekki merkilegir pappírar.


mbl.is „Stóru tćkifćrin liggja hér“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Best vćri fyrir ţennan dreng ađ draga sig í hlé og láta aldrei sjá sig framar á vettfangi stjórnmála...flokkurinn er ekki samur eftir ađ ţetta útrásavíkings dćmi tók viđ honum...er ţetta vísbending úr 101 ađ ţađ sé ekki til nothćft fólk úti á landi??

Ţorgeir (IP-tala skráđ) 1.12.2012 kl. 18:16

2 identicon

Ţetta heitir á Íslensku, ađ tryggja sér ţađ ađ komast inn.

Ef vćri hjá ÖLLUM flokkum frjáls listakosning, ţá vćri ekkert

af ţessu fólki í dag ađ fara á ţing eđa í efstu sćti.

En ţessar kosningar eru svo í anda gamla kommúnistmanns,

til ţess eins ađ tryggja ţađ, ađ ţeirra menn komist ađ (4flokkurinn)

Ţá á  ég viđ uppstillingu allra flokka á efstu sćtum.

Ţađ bara býđur ekki uppá frjálst lýđrćđi. 

Ţađ má bara kjósa í ákveđin sćti...!!!

Flott..!!! En hvađ ţá međ fjöldan..??

Hann skiptir ekki máli vegna ţess ađ uppstillingar eru gerđar til ţess

ađ tryggja endursetu óhćfs fólks á ţessu líka lága alţingi.

Međan viđ fáum ekki ađ kjósa frjálst, ţá er útkoman vćgast sagt

ömurleg. 

Nýja Ísland...!!!

Ţetta er í bođi í dag.

Sama gamla handónýta úrsérgenga  flokkspólítíska drasl,

sem heldur, ađ međ ţví ađ sminka sig og

setja á nýjan varalit, ađ ţá sé allt gott.

Viđ eigum betra skiliđ.

M.b.kv.

Sigurđur Kristján Hjaltested (IP-tala skráđ) 1.12.2012 kl. 18:32

3 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Ţetta er alveg réttmćt ábending hjá ţér Axel.

Skemmtilega aumt ađ vera + og +, í orđrćđunni.

Sindri Karl Sigurđsson, 1.12.2012 kl. 22:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband