Tækifæri fyrir Sjálfstæðisflokkinn að bæta ímynd sína

Það væri alveg kjörið fyrir íslenska íhaldið að fá Silvio Berlusconi í formannsframboð í Sjálfstæðisflokknum.

Það myndi slá verulega á spillingarímynd flokksins.  


mbl.is Berlusconi tilkynnir framboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alltaf með eindæmum málefnalegt að slá svona hlutum fram. Væri þá alveg eins sniðugt að hvetja Hugo Chávez til að taka formannsslaginn við þá félaga í formannsslagi Samfylkingarinnar? Ef menn ætla á annað borð að spúa áróðri í stað þess að taka málefnalega pólinn í hæðina, er þá ekki ágætt að hugsa þetta aðeins betur? Eða rennur djúp á svona hægt?

Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 8.12.2012 kl. 17:45

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Svona svona Hrafn, róaðu þig maður ekki taka þetta svona inná þig. Leitt að þú skulir vera svona viðkvæmur.

En annars getur þú komið þessu í kring með hann Hugo, hann er svo mikið krútt?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.12.2012 kl. 19:33

3 Smámynd: drilli

Hann Berlusconi er ómissandi.

Eins og Óli grís!

drilli, 9.12.2012 kl. 00:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband