Verđur strokukrimminn 14. jólasveininn?

Löggjöf okkar virđist svo galin ađ afleiđing af stroki Matthíasar Mána verđur vart annađ en kertum skreytt terta á Hrauninu međ áletruninni „velkomin heim“ ţegar til hans nćst og hann veriđ fćrđur aftur til síns heima.

Á Íslandi hefur ţađ nákvćmlega engar afleiđingar ađ strjúka úr fangelsi, ţađ telst ekki til afbrota og hefur engin áhrif á refsivist viđkomandi.

Ţetta er ekki ţađ eina sem er galiđ, menn eru víst farnir ađ senda út skilabođ til krimmans og höfđa hans "betri manns" ađ gefa sig fram ţví ćttingjar hans megi ekki til ţess hugsa ađ hann eyđi jólunum einn og vinalaus! Ţađ er hreint út sagt óbćrileg hugsun öllu rétthugsandi fólki ađ ţessi mannvinur fari á mis viđ hlýju og kćrleika jólanna.

Ţessi "mađur" á nákvćmlega enga samúđ eđa skilning skiliđ. Hann hefur af fullum ásetningi hótađ konu lífláti, konu sem hefur í angist sinni yfir frelsi hans ekki séđ sér annađ fćrt en ađ flýja land af ótta viđ ţetta afstyrmi.

Samt hafa sumir lagst svo lágt ađ gera ţetta afstyrmi nánast ađ hetju á blogginu, af ástćđu sem sálfrćđingar framtíđarinnar munu eflaust velta fyrir sér.

Ég sé ađ sá sem af mestri tilfinningasemi gekk fram, af einhverri óútskýrđri andúđ í garđ fangelsismálastjóra, hefur núna fjarlćgt sín skrif, en eftir situr hans skömm.

Rimlaskellir heitir jólasveininn fjórtándi, fáir vilja hans heimsókna njóta.


mbl.is Ekkert útilokađ nema Litla-Hraun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Hér gefur ţú ţér fyrirfram vissu um ađ engin viđurlög séu viđ stroki.

Í almennum hegningarlögum eru mjög ákveđin úrrćđi um strokufanga. Ţeir geta átt von á ađ vera settir í einangrun og sćta meiri gćslu eftirleiđis en ađrir refsifangar.

Mjög farsćl lausn er á ţessu máli og gleđilegt hve bćndafólkđ tók ţessu međ réttum tökum: sýna strokumanninum vinsemd og gefa honum ađ borđa eftir ađ vera án matar sólarhringum saman.

Ef ţetta hefđi veriđ í Bandaríkjunum hefđi mátt búast viđ vopnaviđskiptum og tilheyrandi mannfalli. Vćri ekki unnt ađ kynna ţessi mál í Bandaríkjunum og koma ţeim niđur á jörđina.

Góđar stundir!

Guđjón Sigţór Jensson, 24.12.2012 kl. 12:42

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ hefur fram ađ ţessu ekki veriđ refsivert ađ strjúka úr fangelsi á Íslandi Guđjón, sé ţađ einkaframkvćmd. Ég verđ tek stađfestingu Páls Winkel á ţeirri vissu minni trúanlega.

Ég er sammála ţér ađ nákvćmlega hefđi ţetta getađ endađ ţar vestra. Ađ koma vitinu fyrir á er hinsvegar önnur og snúin Ella.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.12.2012 kl. 13:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband