Að finna sér tilgang

99202-stock-photo-hand-water-skin-swimming-pool-leisure-hobbies-wrinklesLoksins er talin vera fundin skýring á einhverri mestu ráðgátu mannkyns, hvernig á því stendur að húð manna hrukkast við veru í vatni.

Það er hinsvegar fullkomin ráðgáta hvort þessi rannsókn hafi einhverja hagnýta þýðingu. Það eitt og sér kallar auðvitað á nýja rannsókn fyrir þá sem hafa ekkert þarfara að gera.


mbl.is Mikil ráðgáta er loksins leyst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki er öll viska gangleg en þar með er ekki sagt að viska sú sé óþörf.

Eyþór. (IP-tala skráð) 13.1.2013 kl. 19:46

2 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Ég hefði nú meiri áhuga á að vita hvernig á að sleppa við hrukkur

Bergljót Gunnarsdóttir, 14.1.2013 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband