Nú er kátt í Valhöllinni

hookerKjöri Árna Páls er örugglega fagnað í Valhöll. Frá þeim bæjardyrum séð hafa líkurnar stóraukist á hreinni og ómengaðri frjálshyggjustjórn eftir kosningar.

Íhaldið sér fyrir sér að Samfylkingin eða Framsókn fáist til stjórnarsamstarfs nánast stefnumála frítt, undirbjóði blíðu hvors annars og fórni, eins og svo oft áður,  ærunni fyrir nokkra ráðherrastóla.

Trikkið verður auðvitað að fjölga ráðherrum aftur nægjanlega mikið svo að sem flestir verði sáttir við sinn hlut.


mbl.is „Stríðsrekstur ekki til árangurs“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Úr ræðu Árna.

 "Við erum annars eðlis en hefðbundinn valdaflokkur. Samfylking var stofnuð til höfuðs fjórflokknum en ekki til að vera hluti af honum,“ sagði Árni Páll."

Íslenskir stjórnmálamenn er gjörsamlega ófærir um að segja satt.

itg (IP-tala skráð) 2.2.2013 kl. 13:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband