Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Eiga konur að vera jafnari en karlar?
3.2.2013 | 13:45
Ég átta mig ekki alveg á þessu innleggi Birgittu í jafnréttisumræðuna og hvort þessar hugrenningar geti talist yfir höfuð vera á einhverju jafnréttisplani.
Hvað meinar hún með því að það sé afturför í jafnréttismálum að karl tók við formannsembættinu í Samfylkingunni af konu? Telur hún að gegni kona einhverju embætti, sé það embætti framvegis eign kvenna? Er jafnréttið bara kvenna?
Hvað koma þessi formanns- skipti í Samfylkingunni því við hverjir eru formenn hinna flokkana? Er hún að meina að karl geti ekki verið formaður Samfylkingarinnar af því for- menn hinna flokkana eru karlar?
Hún segist ekki vera að kalla eftir kynjakvóta, en ef hún er ekki að því hvað er hún þá að fara?
Hefði hún séð ástæðu til svona jafnréttisskrifa um meintan kynjahalla væru formenn allra flokkana konur? Það efa ég, það er fullmikil kvennalykt af þessum skrifum Birgittu til að ræsa minn skilning.
Sorgleg afturför í jafnrétti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:53 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1027595
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Athugasemdir
Við hjónin vorum einmitt að ræða þetta í morgun, skiljum bara ekki svona bull, ég er undrandi að heyra þetta frá Birgittu, því miður vilja konur oft forréttindi ekki jafnréttindi.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.2.2013 kl. 13:59
það bauð engin kona sig fram svo það var ekki hægt að kjósa konu. Átti þá að skikka einhverja í starfið til að þóknast feministum???
Ásdís Sigurðardóttir, 3.2.2013 kl. 14:00
Ef kosningar snúast bara um það að kjósa karl eða konu þá geta þeir sem vilja konu kosið Birgittu. Og allir taka gleði sína á ný.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 3.2.2013 kl. 14:32
Erum við þá hætt að vilja taka upp einstaklingsframboð, og viljum kynjaframboð?
Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 3.2.2013 kl. 14:33
ja maður spyr sig
Ásdís Sigurðardóttir, 3.2.2013 kl. 15:10
Birgitta hefur verið að sýna það allt þetta kjörtímabil hversu öfgafull hún er á öllum sviðum og búin að gera sig ÓMARKTÆKA MEÐ ÖLLU..............
Jóhann Elíasson, 3.2.2013 kl. 15:42
Fáum tvíkynja manneskju í öll helstu embætti
DoctorE (IP-tala skráð) 3.2.2013 kl. 16:15
Vala Grand for president!
Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 3.2.2013 kl. 16:43
Nei heyrðu nú telpa, nú kalla ég á vælubílinn!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.2.2013 kl. 19:04
Auðvgitð vilja allir eða amk langflestr jafnrétti! Enn er e h jafnrétti fólkið í því að leggja td niður lýðræði til að koma sem flestum kvk og þá óháð getu og kunnátu í embætti?? Ég bara næ þessari umræðu ekki alveg..
ólafur (IP-tala skráð) 3.2.2013 kl. 21:21
Æi Birgitta greyið er að reyna syngja sinn kveðju söng. Hún hlýtur að hafa dottið á höfuðið og gleymt að fela hina réttu Birgittu the femanazi. Birgitta hefur aldrei verið fyrir jafnréttindi kynjana, heldur sérréttindi kvenna.
Svo las ég að hún ættlar að heimsækja land Satans BNA, þetta hlýtur að hafa verið hátt fall á höfuðið hjá henni blessaðri.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 3.2.2013 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.