Bjarni Ben í ræsið

í ræsinuÞað er óhætt að segja að kjósendur hafi hreinlega fleygt  Bjarna Benediktssyni for- manni Sjálfstæðisflokksins  í ræsið, samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR um vin- sældir forystufólks í stjórn- málum.

Samkvæmt könnunni bera Sjálf- stæðismenn sjálfir afgerandi lítið traust til síns formanns, gjörólíkt afstöðu kjósenda annarra flokka til þeirra forystumanna. Aðeins 14,6% allra kjósenda  segjast treysta Bjarna vel.

Ég óska Sjálfstæðismönnum til hamingju með Bjarna, þeir eiga hann svo sannarlega skilið.


mbl.is 58,6% treysta Ólafi Ragnari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband