Sjálfhverfa liđiđ

Ályktunin sem samţykkt var í gćr á landsfundi Sjálfstćđisflokksins -ađ öll lagasetning skuli taka miđ af kristnum gildum ţegar ţađ á viđ - mun vera brot á 64. gr. Stjórnarskrárinnar.

Sjallarnir  kunna ekki Stjórnarskránna, sem ţeir vilja helst ekki breyta, betur en ţetta. Svona er ţá öll virđingin fyrir henni.  

Ţetta styđur raunar ţá skođun - ađ Sjálfstćđismenn séu upp til hópa svo sjálfhverfir ađ ţađ sé ţeim eđlislćgt ađ líta á landsfund flokksins sem yfirţjóđlegt vald.  

Ég hef alltaf litiđ svo á ađ ţegar talađ er um svokölluđ kristin gildi ţá séu menn ađ tala um almennt siđferđi í samskiptum manna á milli, siđferđi á ekki ađ ţurfa tengingu viđ nein trúarbrögđ. 

Ţađ er skiljanlegt ađ landsfundinum ţyki nauđsynlegt ađ hnýta   – ţegar ţađ á viđ -  aftan viđ  ályktun um almennt siđferđi, svo ekki verđi fariđ um of á skjön viđ hugmyndafrćđi íhaldsins. 

   


mbl.is Stjórnmálaályktanir teknar fyrir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Mér finnst ţetta mál allt sprenghlćgilegt og svolítiđ hallćrislegt. Ađ setja svona vanhugsađa athugasemd inn á plaggiđ, og taka hana svo út sýnir ţó kannski ţađ skársta viđ flokkinn ţ.e. ađ ţeir treysti sér ekki til ađ styđjast viđ almenna siđfrćđi og viđurkenna ţađ međ niđurfellingunni.

Međ ţví skársta viđ flokkinn á ég viđ ađ ţarna er mögulega viđurkennt ađ ţeir hafi fariđ fram úr sjálfum sér í sýndarmennskunni, eins og svo oft áđur.

Ég er allavega alveg klár á ţví ađ ađ enginn af framámönnum flokksins treystir sér til ađ stjórna samkvćmt ströngustu kristni gildum eins og t.d. Jón Valur Jónsson myndi eflaust reyna vćri hann í ţeirri ađstöđu. Mér stórtnar bara fyrir augum viđ ţá.tilhugsun.

Annars er ţetta ekki skrifađ til ađ sverta Jón Val, hann kom bara fyrstur upp í hugann, öfgamađur og alger andstađa viđ Hannes Hólmstein og Davíđ fyrrverandi flokksformann, öfgamenn í andstćđa átt og ansi er ég hrćdd um ađ kristin gildi hafi ekki alltaf veriđ til stađar á ţeim bćjum, né heldur almenn siđfrćđi veriđ upp á marga fiska á köflum.

Bergljót Gunnarsdóttir, 26.2.2013 kl. 19:48

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Bergljót, ţetta var afskaplega klaufalegt hjá Sjöllunum og ţá ekki síđur ćđiđ sem rann á JVJ í framhaldinu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.2.2013 kl. 13:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband