Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fékk hægt andlát, bjargað með líffæraígræðslu
10.6.2013 | 16:45
Þá er maður kominn á bloggið aftur eftir erfið og átakanleg veikindi, sem hafa haldið mér fjarri góðu gamni. Þessi veikindi byrjuðu sárasaklaust rétt eins og kvefpest, en ágerðust hratt og enduðu með hjartastoppi með tilheyrandi líffæraígræðslu og öllu sem því fylgir.
Nei, nei ég var ekki veikur, það er hjákonan mín sem hefur undanfarnar vikur háð harða baráttu fyrir lífi sínu. Hún er komin nokkuð til ára sinna blessunin, nánast úrelt orðin, eins og ég, en hefur alla tíð þjónað mér vel og af fullkominni trúfestu og alúð. Því kom því aldrei til greina að kasta henni og fá sér nýja.
Nú er hún komin á ról á ný blessunin, bráðhress með nýjan harðann disk og nýtt stýrikerfi og fær í flestan sjó.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 19:13 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1027595
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Athugasemdir
Gott að sjá þig aftur Axel. Vonandi verður bati hjákonunnar til frambúðar.
KV.
hilmar jónsson, 10.6.2013 kl. 17:43
Takk fyrir það Hilmar. Ég ætla rétt að vona að batinn sé varanlegur, ella er svart framundan.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.6.2013 kl. 18:44
Þær vilja fyllst þessar hjákonur ef menn eru stöðugt í þeim ;) .Gott að þetta gengur enn, vonum að þetta haldist í góðan tíma í viðbót.
Hallgrímur. A. (IP-tala skráð) 10.6.2013 kl. 19:37
Heill og sæll og velkominn á ný; Axel Jóhann - og aðrir gestir, þínir !
Vona; að þú náir að halda uppi þróttmikilli - og vel gagnrýninni umræðu hér áfram, gagnvart Andskotans stjórnmála hyski ALLRA lyga- og svika flokkanna, fornvinur góður.
Sjálfur; er ég á útleið, af þessum miðli; hvar, þau Hádegis móa fólk (umsjónarmenn blog.is) þverskallazt við, að koma á þeim úrbótum á síðunni, sem ég fór fram á, fyrst; snemm Sumars 2011 - og síðan, síð Sumars 2012.
Ég ætla ekki; að láta hafa mig að algjöru fífli, með III. heimsókninni, þangað vestur eftir, Axel minn.
Með beztu kveðjum; sem jafnan, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 10.6.2013 kl. 19:48
Heill og sæll. gott að sjá þig hér aftur
Anna Svavarsdóttir, 10.6.2013 kl. 21:53
Gott að sjá þig hér aftur, VELKOMINN......................
Jóhann Elíasson, 11.6.2013 kl. 07:39
Takk fyrir þína aðstoð í mínum kvenna vandræðum Hallgrímur minn.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.6.2013 kl. 18:20
Ef þú gefur eftir við djöflana í Hádegismóum Óskar minn, þá hafa þeir fullan sigur. Ekki trúi ég að það sé þinn vilji. Ég stend keikur.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.6.2013 kl. 18:22
Takk fyrir það Anna mín, gaman að heyra frá þér. Hefur þú farið einhverjar ævintýraferðir frá því við sáumst síðast?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.6.2013 kl. 18:24
Takk fyrir það nafni!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.6.2013 kl. 18:24
Komið þið sæl; sem fyrr !
Axel Jóhann !
Þakka þér fyrir; drengilega hvatninguna, en,,......... blog.is, minnir mig meir og meir, á síróps leðju dollurnar, sem áttu til að kremjast við affermingu KÁ Reykjavíkur flutningabílsins austur á Selfossi, þegar ég var afleysinga pjakkur þar, í kringum 1980.
Innilega leiðinlegt; sem þurrt umhverfi hér (Mbl. vefur inn), hlaðið dekri og dýrkun á GJÖR ónýtu stjórnmálapacki innlendu, sem ekkert hefir afrekað annað, en að hlaða undir sig og sína;; Helvítis óbermin : A - B - D - S og V lista ógeðin, eiga þessa sneið skuldlausa, frá mér, fornvinur góður !!!
Ekki síðri kveðjur; - þeim fyrri /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 11.6.2013 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.