Gunnar á völlum

Ţćttir RUV um Gunnar á Völlum eru sennilega flestum skjárýnum nokkur ráđgáta. Ćtla mćtti ađ ţáttunum sé ćtlađ ađ vera íţróttalegs eđlis međ gamansömum tón, ef marka má ţema ţáttana.

 

En ekkert er fjarri sanni. Efnistökin og úrvinnslan eru hrein fásinna, nákvćmlega ekkert stendur eftir, eftir hvern ţátt, áhorfendur sitja eftir sem eitt spurningarmerki.

 

Ekkert íţróttalegt er viđ ţessa ţćtti, ekkert frćđandi, ekkert uppbyggilegt, ekkert fyndiđ, ekkert, nákvćmlega ekkert nema undrunin og spurningin hver ákvađ ađ eyđa almannafé í ţessa vitleysu?

 

Hafi ţessir ţćttir átt ađ vera fyndnir ţá hefur ţađ ađeins tekist í ljósi ţess ađ hugmyndafrćđin á bak viđ ţćttina verđi einhver mesti niđurgangur sögunnar.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband