Ég hafđi rangt fyrir mér

Ég hélt ađ Hringekjan, „skemmtiţátturinn“  međ biskupssyninum, sem sýndur var á RUV 2010-2011, myndi  aldrei verđa toppađur sem leiđinlegasta  sjónvarpsefniđ sem frameitt hefur veriđ á Íslandi.

Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég hafđi rangt fyrir mér. Hringekjan var nánast áhugavert sjónvarpsefni í samanburđi viđ spurningaţáttinn „Vertu viss“ sem fór í loftiđ á RUV í kvöld.

Vertu viss er spennuţrunginn skemmtiţáttur ţar sem bókstaflega allt getur gerst“, segir í kynningu á RUV.  En ţađ gerist nákvćmlega ekkert, spennan er minni en engin, flatneskjan er alger. Ţađ örlar ekki á skemmtun eđa spennu sem er frumskilyrđi fyrir áhorfi á ţátt sem ţennan. Svei mér ef ţađ leynist ekki meira líf í tilkynningalestri á rás 1, en ţessu andvana fyrirbćri.

Raunar er erfitt ađ sjá út á hvađ ţátturinn gengur og hvađa erindi hann á viđ áhorfendur. Ţátturinn er fullkomin sóun á og peningum og besta tíma sjónvarpsins. Ţađ er annars leiđinlegt ađ sjá ţann stórgóđa sjónvarpsmann Ţórhall  Gunnarsson verđa slíku floppi ađ bráđ.

Vonandi verđur ţátturinn slegin af sem fyrst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ég ţorđi ekki annađ en ađ horfa á ţáttinn ţví ég var svo hrćddur ađ einhver myndi vinna milljónir og nefskatturinn hćkkađi sem ţví nćmi.

Sigurđur I B Guđmundsson, 9.11.2013 kl. 22:58

2 identicon

Mér datt ekki í hug ađ horfa á ţetta,vissi svo sem alveg ađ ţetta vćri eitthvađ enn eitt rugliđ,fékk mér frekar DVD,ţađ er framleitt svo mikiđ af innantómum óţarfa á Rúv međ ćrnum tilkostnađi ađ manni verđur alveg lókfall,nefni til dćmis ţáttinn 360 gráđur sem er bara fíflagangur út í gegn,bestu kveđjur.

Kristján J. Blöndal (IP-tala skráđ) 10.11.2013 kl. 11:01

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţar sem allt getur gerst, getur líka ekkert gest. Í ţví liggur spennan. ;)

Jón Steinar Ragnarsson, 10.11.2013 kl. 11:34

4 Smámynd: Óđinn Ţórisson

selja rúv og ef enginn vill kaupa leggja niđur - máliđ dutt.

Óđinn Ţórisson, 10.11.2013 kl. 12:21

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

RUV leggur víst ekki til verđlaunaféđ Sigurđur, heldur einhver spilaklúbbur. Löglegur eđa ólöglegur, veit ekki! En RUV kostar einhverju til klárlega.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.11.2013 kl. 15:04

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţar varst ţú vitrari en ég Kristján. Sömuleiđis bestu kveđjur til ţín og ţinna.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.11.2013 kl. 15:06

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţarna mátađir ţú mig Jón Steinar, ég áttađi mig ekki á ţessu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.11.2013 kl. 15:07

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Óđinn í alvöru, kanntu ekki annan frasa!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.11.2013 kl. 15:10

9 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Nú verđur mađur hćgđalaus fram á nćsta laugardag af spenningi yfir ţví hvort eitthvađ gerist. Tók ţá fórn ađ horfa á ţáttinn eftir ađ hafa lesiđ ádrepuna ţína og jusús min góđur hvađ ţetta var pínlegt.

Ég ráđlegg framleiđendum allavega ađ sleppa ţví ađ segja ţátttakendum ađ vera hressir, léttir og skemmtilegir. Ţar fór ţetta vel yfir strikiđ. Ég ţurfti í tvennar lopapeysur, ullarsokka og brekán til ađ ná úr mér aulahrollinum. Mannorđ ţessa vesalings fólks ber aldrei sitt barr ađ nýju, nema ţá ađ ţađ eigi enga skömm til.

Ţórhallur get out while you still can!

Jón Steinar Ragnarsson, 10.11.2013 kl. 17:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband