Feigđarsigling

Ţegar Ólafur Jóhannesson myndađi vinstristjórn sína 1978 höfđu ýmsir efasemdir  strax  í upphafi ţeirrar vegferđar og ekki ţarf ađ fjölyrđa hvernig fór svo um sjóferđ ţá.  Ástćđa skammlífis stjórnarinnar var einfaldlega opinn og illa útfćrđur stjórnarsáttmáli.

Páll Pétursson frá Höllustöđum, ţingmađur Framsóknar og síđar ráđherra, var einn efasemdamanna. Páll er hagyrđingur góđur og sagđi oft hug sinn í bundnu máli.  Ţegar málefnasamningur stjórnarinnar lá fyrir kastađi Páll fram  eftirfarandi stöku:

 

Viđ förum í róđur, ţótt fleyiđ sé lekt

og framundan leiđinda starf.

Nú gerum viđ allt sem er ómögulegt

en ekkert af hinu, sem ţarf.

 

Stakan er eins og hún hafi veriđ samin um núverandi stjórn svo fullkomlega fellur hún ađ óvissustefnu stjórnarinnar, erindi og illverkum fram ađ ţessu. Örlög silfurskeiđarstjórnarinnar verđa ţví klárlega hin sömu og stjórnar ÓlaJó og ţví fyrr, ţví betra.


mbl.is Farin verđi blönduđ leiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Ekki spurning um hvort, heldur hvenćr og ég giska á 3-4 mánuđi.

hilmar jónsson, 23.11.2013 kl. 14:11

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég skrifa undir ţađ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.11.2013 kl. 14:13

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Mun Sjálfstćđisflokkurinn hrökklast frá ţegar verđtryggđu lánin verđa dćmd ólögleg? Eđa mun hann reyna ađ eigna sér leiđréttinguna?

Ţađ er góđ spurning.

Guđmundur Ásgeirsson, 23.11.2013 kl. 19:36

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sjallarnir reyna fyrst og fremst ađ verja fjármagniđ og eigendur ţess, ţađ er og verđur alltaf forgangsmál. Almenningur fćr reikninginn en er samt alltaf tilbúinn ađ reyta hrísinn í vendi auđvaldsins. Stórfurđulegt!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.11.2013 kl. 13:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband