Mömmustrákar "meika" ţađ

Í viđhengdri frétt Smartlandsins er fjallađ um einhverja rannsókn sem hampar mömmustrákum sérstaklega. Samkvćmt rannsókninni gengur mömmustrákum betur í lífinu og ţeir ná lengra á framabrautinni en ađrir drengir.  Hvort eitthvađ sé til í ţví skal ósagt látiđ og engin dćmi eru nefnd í fréttinni, rannsókninni til stuđnings.

Viđ lauslega athugun kemur í ljós ađ ţekktustu mömmustrákar mannkyns eru t.a.m., Napoleon, Bismarck, Hitler, Alexander mikli, Hindenburg, Stalín, Mussolini, Sesar, Nero, Ívan grimmi og Franco svo ađeins fáeinir séu hefndir.

Ţetta er fríđur flokkur mömmustráka sem urđu mestu harđstjórar og grimmdarseggir sögunnar og náđu sannarlega lengra en ađrir drengir á sínum samtíma.

Hvađa mömmustrákur vildi ekki tilheyra ţessum fríđa flokki?

Í upptalninguna hér ađ framan vantar ađ sjálfsögđu ţekktasta mömmustrák Íslands, ţann sem komist hefur nćst ţví ađ teljast fullkominn einvaldur í íslenskum stjórnmálum, dáđur og dýrkađur.


mbl.is Mömmustrákar standa sig betur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Einhver skilabođ hlýtur "Smartlandiđ" ađ vera ađ senda út međ ţessu?????

Jóhann Elíasson, 5.12.2013 kl. 06:45

2 identicon

Afhverju ekki ađ hvetja konur og karlmenn til ađ fylgja hjartanu? Smartlandiđ hvetur konur til ađ finna sér karlmenn sem standi sig betur í vinnunni (eigi meiri peninga etc). Ástin lifir ekki lengi í Smarlandsvćddum heimi. Smartlandsvćđingin stuđlar ađ stađalímyndum og fordómum og fyrirlitningu gagnvart konum byggđri á fölskum viđhorfum eins og ađ ţćr séu hjartlausir gullgrafarar.

8 (IP-tala skráđ) 5.12.2013 kl. 07:08

3 identicon

Svo er auđvitađ líka veriđ ađ styrkja fordóma sem eru varla til. Fordóma gegn mömmustrákunum, svona međ ţví ađ minna fólk á tilvist ţeirra. Mömmudrengir eru ekki vandamál í íslensku samfélagi. Upplausn fjölskyldunnar er ţađ, sem og einmanaleiki aldrađra á elliheimilum ţar sem nćr enginn heimsćkir ţá. Dag einn verđur Smartlands Marthan líka gömul og óskar ţess hún hefđi notađ tímann betur, ţví henni var gefin mikil áhrifastađa í samfélaginu, en fór á mis viđ ađ nýta hana til eins mikils góđs og hefđi veriđ hćgt.

8 (IP-tala skráđ) 5.12.2013 kl. 07:10

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Smartland er land sem er ekki á allra fćri ađ skilja.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.12.2013 kl. 07:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband