Gott fordæmi

Það er flott hjá Brasilíu að hætta við þessi viðskipti í Bandaríkjunum og beina þeim annað. 

Það er mun líklegra að Bandarísk stjórnvöld leggi  við hlustir sé mótmælum, við ósvífnum njósnum þeirra um allar jarðir, komið til skila gegnum efnahaginn frekar en hina hefðbundnu diplómatísku leið.

Vonandi fara sem flestar þjóðir að dæmi Brasilíu og kenna Banda- ríkjamönnum  mannasiði, með þessum hætti.


mbl.is Kaupa sænskar þotur vegna njósna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband