Sjálfsvirđing verkalýđshreyfingarinnar í húfi

Ţađ er ljóst ađ ekkert stéttafélag, sem enn eru međ lausa samninga, vill sjá samning ASÍ og SA sem fyrirmynd ađ ţeirra samningi. Nokkur verkalýđsfélög innan ASÍ, sem eru ađ forminu til ađilar ađ ţessum "samningi", hafna honum alfariđ, telja hann afleitan. Ţađ segir allt sem segja ţarf um samninginn ţann.

Ţví er ljóst ađ stórkallalegar yfirlýsingar Gylfa Arnbjörnssonar forseta ASÍ um ófrávíkjanlega kröfu um hćkkun lćgstu launa umfram ađra hópa snérist upp í hróplega andhverfu sína, rétt einn ganginn.  Ţeir lćgst launuđu eru enn einu sinni skildir eftir og horfa upp á launabiliđ breikka enn frekar. Verkalýđurinn er enn og aftur rassskelltur - af eigin forystu.

Hetjurnar í ríkisstjórninni eru svo kapítuli út af fyrir sig. Framkoma ţeirra gagnvart launalćgstu  hópunum og grímulaus misskiptingarstefna gefur verkalýđshreyfingunni ekki tilefni til friđarsamninga viđ ţá herra. Ekki ţarf ađ spyrja Sjálfstćđismenn um framgöngu sinna manna, en hvađ segir grasrótin í Framsókn?

Verkalýđsfélög innan ASÍ hljóta ađ hafna ţessum samningi, ţá á Gylfi og hirđin hans ekki annan kost en segja af sér, hafi ţeir minnsta snefil af sjálfsvirđingu.

Samţykki ađildarfélög ASÍ samninginn er ljóst ađ verkalýđshreyfingin hefur glatađ sjálfsvirđingu sinni, hún hefur gefist upp - endanlega. 

Verkalýđur sem gerir engar kröfur til sjálfs sín á  ekki rétt á kröfugerđ á hendur öđrum. Hann verđur ađ ţiggja ţađ sem ađ honum er veitt og ţegja.

Ţá hlćr Gráskeggur!  Ţá verđur honum ekki misbođiđ!mbl.is Kennarar vilja meiri hćkkun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er kostulegt ađ horfa á framsóknarkommana mćra samvinnufélögin nú í seinni tíđ. Sjáđu bara nýjasta pistil Ţorleifs Gunnlaugssonar. Hann kallar eftir samvinnufélögum!

Mynd. “Samábyrgđin. 460 verkamönnum bjargađ úr hrömmum samábyrgđar. Nýr hćstarjettardómur. (Sjá Morgunblađiđ 18. júní 1926:3).

Mynd. “Samábyrgđin. Dómur um kaupfélagsskuld er nýlega fallinn í Hćsta-

rétti. Hafđi Kaupfélag Reykvíkinga stefnt einum manni, sem áđur var í Kaupfélagi verka-manna, sem hitt félagiđ var stofnađ upp úr, til ţess ađ greiđa 280 kr, sem vćri hans hluti í reksturshalla félagsins árin 1923 og 24. Mađurinn neitađi ţví, ađ hann vćri félagi í K.R. og í fyrra félaginu hefđu ţau ákvćđi stađiđ í lögunum, ađ sá skyldi laus úr ţví, sem ekki hefđi skifti viđ ţađ í tvö ár, og svo vćri um sig. Samábyrgđarákvćđiđ var í samţyktum hins nýja kaupfélags og í ţví átti ađ hremma manninn. En undirréttur sýknađi manninn af skuldakröfunni og stađfesti Hćstiréttur ţađ. Eins ástatt og fyrir manni ţessum var fyrir 460 öđrum međlimum hins gamla kaupfélags en nú hefir dómurinn bjargađ ţeim undan hrömmum samábyrgđarinnar.” Íslendingur 9. júlí 1926:2.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 23.12.2013 kl. 11:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband