Ódýrt vinnuafl

Oft hafa ţau rök veriđ notuđ fyrir flutningi á störfum og verkefnum úr landi ađ vinnuafliđ sé alltof dýrt á Íslandi. Algjör viđsnúningur virđist hafa orđiđ í ţeim efnum.

Vinnuafliđ er raunar orđiđ ţađ ódýrt á Íslandi ađ ţađ borgar sig frekar ađ handmoka snjó af kirkjutröppunum á Akureyri en ađ nota frárennsli hitaveitunnar til ţess ađ brćđa snjóinn.

Ađ vísu hafa Akureyringar notađ rafmagn til ađ hita vatniđ í brćđslukerfinu, sem er óskiljanlegt međ öllu ţegar afrennsli  hitaveitunnar rennur trúlega framhjá tröppunum á leiđ sinni til sjávar.

  Frétt Vikudags


mbl.is Handmoka kirkjutröppurnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.