Breitt yfir sannleikann

Af hverju geta menn ekki sagt sannleikann? Af hverju er látiđ í verđri vaka ađ Íslendingar hafi, af ásetningi, bjargađ hinni austurrísku Melittu Urbancic og börnum hennar úr klóm nazista 1938, af ţví ađ hún var gyđingur?  

Íslendingar lögđu sig hreint ekki fram ađ bjarga gyđingum úr klóm nazista á ţessum árum, rök má raunar fćra fyrir hinu gagnstćđa. Melitta, sem var austurrískur  gyđingur, fékk náđarsamlegast landvist hér á landi af ţeirri ástćđu einni ađ mađur hennar, hinn kunni tónlistarmađur Victor Urbancic, var ráđin hingađ til starfa.

Ţađ er ţví miđur hrollköld stađreynd ađ án mansins síns hefđi ţessi merka kona örugglega ekki fengiđ landvistarleyfi á Íslandi! Ţví til marks, ţá sótti Melitta um landvist fyrir móđur sína en  „jákvćđa umhverfiđ“ á Íslandi, sem nefnt er í fréttinni, náđi ekki lengra en svo ađ ţeirri beiđni var hafnađ af Íslenskum stjórnvöldum.  

Ţess í stađ endađi móđir Melittu ćvi sína í fangabúđum Nasista!

Gerum ekki skömm okkar meiri en orđiđ er međ ţví ađ breiđa yfir eđa afbaka sannleikann um afstöđu Íslenskra stjórnvalda til gyđinga á ţessum árum og annarra sem ekki féllu ađ hinni rammíslensku stađalímynd.


mbl.is Íslendingar björguđu hćfileikafólki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband