"Ţú skalt ekki ađra guđi hafa"

 

Ţá hefur hjáguđum Páfagarđs veriđ fjölgađ um tvo. Hjáguđum sem almenningur getur snúiđ sér til sé ađalgaurinn ekki til viđtals.  Afar hentugt, ţó ekki sé ţađ alveg eftir bókinni blökku!

 


mbl.is Tveir páfar teknir í dýrlingatölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ţetta kanski merki um ţađ!

http://www.mbl.is/frettir/erlent/2014/04/26/brot_ur_krossi_drap_ungan_mann/

Friđrik (IP-tala skráđ) 27.4.2014 kl. 10:54

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hinn látni (blessuđ sé minning hans) er kjöriđ efni í nýjan hjáguđ, hann dó sannarlega á krossinum. Ţarf meiri sönnun fyrir guđleika hans?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.4.2014 kl. 11:00

3 identicon

Já, en ekki nóg međ ţađ Axel Jóhann. Einnig ku vera búiđ ađ "sanna" kraftaverk sem annar framdi, II eđa XXIII. Sem ţýđir ađ ekki var um neitt kraftaverk ađ rćđa og ţví yrđi eiginlega ađ dekanónisera gaurinn. 

 

Ţađ er nú meira bulliđ og ţađ anno 2014!

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 27.4.2014 kl. 11:08

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Svona verđur ţetta áfram Haukur ţví síđasta fífliđ er ekki fćtt.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.4.2014 kl. 11:31

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Til viđbótar fyrra svari mínu Friđrik, ţá er augljóst ađ krossinn sem varđ manninum ađ bana var "sending ađ ofan", í bókstaflegum skilningi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.4.2014 kl. 11:37

6 identicon

Mér finnst ţetta rugl vera jákvćtt, fólk sér alveg heimskuna í sínu tćrasta formi međ ţessu hlćgilega dýrlinga bulli :)

DoctorE (IP-tala skráđ) 27.4.2014 kl. 12:08

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Margir sjá bulliđ, sem betur fer DoctorE, en ţví miđur ekki allir eins og gloggt má sjá hér á moggablogginu á bloggum krossfara heimskunnar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.4.2014 kl. 12:34

8 identicon

En hvađ međ Jóhannes Pál I (Albino Luciani), sem valdamenn innan Vatikansins létu koma fyrir kattarnef? Ćtti ekki ađ gera hann ađ dýrlingi? Eđa var hann of frjálslyndur og of óspilltur?

.

Síđan vantar víst eitt kraftaverk upp á ađ Móđir Teresa (Anjezë Gonxhe Bojaxhiu), nunnan sem kom á dauđadeildunum í Calcutta en sem var ötulust viđ ađ safna auđi, geti orđiđ dýrlingur. Illar tungur segja ađ hún hafi notiđ ţess ađ sjá fólk deyja, álíka og bandarísku bókstafstrúarfólkiđ, sem lćtur veiku börnin sín deyja frekar en fá lćknisađstođ.

.

Ég er ekki í vafa um, ađ ef Jesús gengi aftur ţá yrđi ţađ fyrsta sem hann gerđi vćri ađ benda arftökum sínum, kaţólsku kirkjunni á ţađ ađ kraftaverk vćru ekki til, og ţau kraftaverk sem hann sjálfur hafi átt ađ gera, hafi ekki veriđ alvöru kraftaverk, heldur einungis gjörningar, sem voru síđan fćrđar í yfirnáttúrulegan búning. Gjörningar sem tengdust trúarsiđum og/eđa pólítík ţess tíma. Viđbrögđ Vatikansins yrđu örugglega ţau, ađ hann yrđi lýstur sem falsspámađur eina ferđina enn, enda eru 2000 ár enginn tími hjá stofnun eins og Vatikaninu, sem hefur veriđ trúarlega og andlega stöđnuđ síđastliđnar 12 aldir eđa meira.

Pétur D. (IP-tala skráđ) 27.4.2014 kl. 12:55

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ekki ćtla ég ađ gera tillögur ađ guđum Páfagarđs Pétur, ţeir eru einfćrir um sköpun ţeirra sjálfir á ţeim bćnum. 

Rétt er ţađ, tvennum sögum fer víst af heilagleika Móđur Teresu, svo bregđast víst krosstrén sem önnur. Trúin á endurkomu Krists verđur í anda "fyrri" tilvistar hans, trúin ein.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.4.2014 kl. 13:31

10 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Axel Jóhann.

Nú er mér nćstum lýsingarorđa-vant.

Og yfir Guđlausum og sjálfsuppjafnings-djöfladýrkandi fáránleika frá Vítiskanónu Rómar, núna á árinu 2014!

Skítugi skattrćningja-níđingshöfuđpaurinn í Guđs almćttisveldis-vanađa Vatíkaninu í Róm, bađ barnung, saklaus og varnarlaus fórnarlömb  fyrirgefningar á vođaverkum klerkanna ţar á bć? Sami klerka-Páfinn ćtlar  nú ađ heiđra og upphefja stjórnendur barnaníđsins, sem einhverja dýrlinga? Getur andlegt ofbeldi og kúgun orđiđ verri, heldur en ţetta síđasta Páfa-trúarheilaţvotta-bragđ?

Er djöfladýrlinga-dýrkandi PÁFI (Kölski) virkilega búinn ađ ná svona langt í gegnum opinbert regluverka-lögfrćđingakerfi, viđ ađ afskynja og blekkja sálir jarđarinnar frá raunsanna kćrleikanum algóđa og almáttuga?

Djöfullinn sjálfur býr í Vatíkaninu Róm, og stjórnar hernađi heimsins í gegnum banka/lífeyrisrćningja-stjórnsýsluveldi ríkja!

Hommar/lespíur hafa síđastliđin ár veriđ gerđ út í Evrópu og víđar af yfirvöldum, til ađ flytja "mótmćlenda"-bođskap stćkkunarstjóra á einrćđis-heimsveldinu RÓM! (Rómverskur Páfa-riddari rćnandi og rukkandi).

Nú eru hommar/lespíur látnir vinna sömu heimsveldis-múgćsingsverk og nasista/kommúnista-blekkingaráróđurinn í síđustu heimsstyrjöld.

Áframhaldandi múgćsings-áróđur, til ađ drepa Gyđinga, og alla ađra frelsistrúađa, varnarlausa og saklausa borgara veraldar? Í bođi siđblinds helsjúks Páfa!

Ég biđ almćttiđ alvalda, algóđa, og raunverulega kćrleiksríka, ađ frelsa fólk frá VÍTIS-KANÓNUM Rómar.

Ţađ er ekki í helteknu og kćrleiksrćndu mannlegu valdi/orku einu saman, ađ kveđa niđur sjálfsdýrkandi og illgresis-trúađan Riddarakross-Djöfulinn frelsisrćnandi í Rómar-Vatíkaninu!

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 27.4.2014 kl. 14:37

11 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţú skefur ekki af ţví Anna!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.4.2014 kl. 15:30

12 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Hvers vegna ćtti ég ađ skafa af ţví, Axel Jóhann?

Svona er sú gallađa frelsis-frćđslusál sem ég er, og hef víst veriđ stimpluđ sem geđveik, hér á Íslandi. Ég segi og geri ţađ sem ég meina, og meina og geri eftir bestu heilsu og getu, ţađ sem ég segi. Ef ţađ virkar ekki til góđs fyrir heildina, ţá er yfirvalda-kerfisdćmd gröfin ađ sjálfsögđu yfirvalda-vegurinn sá vegur sem mér er ćtlađur. Gott mál. Enginn lifir lífiđ á jörđinni af.

Ég hrćđist tilveruna á jörđinni svo sannarlega meir en tilveruruna handan viđ jarđarvíddina, og sá ótti er svo sannarlega ekki ástćđulaus.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 28.4.2014 kl. 18:24

13 identicon

Ţu ert sem sagt ekki kaţólsk, Anna Sigríđur?

Pétur D. (IP-tala skráđ) 29.4.2014 kl. 17:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband