Heyrst hefur....

....ađ Norđmenn muni hafa sama háttinn á međ jólatréđ, sem Osló "gefur" Reykjavík,  og morđtólin sem Haraldur Jóhannessen ríkislögreglustjóri óskađi sér í jólagjöf.  Norđmenn munu ađ sjálfsögđu senda reikning  eftir jólahátíđina og innheimta gjöfina fullu verđi.

Gaman vćri ef Hólka Halli gćti leyst nokkrar af „gjafa“ byssunum úr tollinum og lánađ borginni til ađ hengja á tréđ, svo sameina megi anda jólanna og friđarbođskap morđtólanna sem best.  

Byssurnar vćru ţannig, hvorutveggja í senn, skraut og áminning til allra óţjóđhollu einstaklinganna, sem nafngreindir eru í Geir Jóns skýrslunni, hvers sé ađ vćnta hugsi ţeir sér ađ nota Austurvöll og tréđ til einhvers annars en sé guđlegum valdhöfunum ţóknanlegt.


mbl.is Oslóartréđ fundiđ!
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Ţađ er ágćtt ađ staldra viđ jólatréđ og hugsa máliđ. Í raun hugsa og staldra í 2-4 ár. Skađinn er skeđur í samskiptum Íslands og Noregs, en lagast ef staldrađ er núna. Og ţá viđ jólatréđ ekki vélbyssurnar.

50 cal.

Eyjólfur Jónsson, 31.10.2014 kl. 20:11

2 identicon

Ţetta er nú meiri suđan. Í alvöru: Er ţađ náttúrulögmál ađ Oslóarbúar gefi Reykvíkingum jólatré árlega til eilífđar. Skađinn er, finnst mér, betl borgarstjóra Reykjavíkur. 

Ađalsteinn Geirsson (IP-tala skráđ) 1.11.2014 kl. 02:42

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hjá sumum virđist ţetta jólatré vera upphaf og endir alls. Ég gef ekki mikiđ fyrir velvilja Norđmanna í okkar garđ Eyjólfur. Sá velvilji hefur alltaf haft á sér verđmiđa.

Auđvitađ er ţetta suđa Ađalsteinn. Hvađa bloggfćrsla er ţađ ekki? Best vćri, fyrir okkur, ađ "Óslóartréđ" fengi ađ standa óhoggiđ í Noregi eftirleiđis. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.11.2014 kl. 11:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband