Horft í ranga átt

Ţađ er undarlegt ađ mbl.is skuli telja nauđsynlegt ađ stafla upp fréttum af hverri hreyfingu parsins Jay og Bey og nú síđast sérstakri frétt af ţví hvađ ţau átu.

lystugur_1251156.pngHvađ varđar landsmönnum um ţađ hvađ ţau éta, borga ţau ekki matinn sinn sjálf?

Mbl.is vćri nćr, ţurfi ađ fjalla um matarvenjur fólks, ađ frćđa okkur um ţađ hvađ Bjarni Ben og Sigmundur éta dagsdaglega á kostnađ skattgreiđenda!


mbl.is Jay og Bey pöntuđu Tokyo Sushi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Ísland er ţekkt međal frćga fólksins fyrir ađ ţađ fćr ađ vera í friđi fyrir fréttasnápum svo og almenningi Ţetta er ágćtis leiđ fyrir mbl. til ađ hrekja ţađ burt. Hvađ matarćđi ríkissrjórnarinnar snertir er mér andskotans sama, ţeir mćttu helst prófa ađ éta ţađ sem úti frýs, eins og aalt ţađ unga fólk sem ţeir eru ađ reka út á klakann. Ţađ má aldrei gerast aftur ađ ríkisstjórnin sé ađ mestu samansett af ríkisbubbum, sem hafa ekki hugmynd um hvađ ţađ er ađ hafa ekki allt af öllu frá fćđingu.

Bergljót Gunnarsdóttir, 18.12.2014 kl. 21:47

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćl og blessuđ Bergljót.

Hér á landi eiga erlendir gestir auđvitađ ađ njóta friđhelgi í  sínu einkalífi, sama hverjir ţeir eru.

Mér er auđvitađ líka sléttsama hvađ ţessir kumpánar tveir éta, borgi ţeir matinn sinn sjálfir, en ekki skattborgarar. En úr ţví mbl.is fékk ţennan skyndilega áhuga á ţví hvađ fólk lćtur ofan í sig hér á landi ćttu ţeir, svona fyrsta kastiđ allavega, ađ kanna nćrlandiđ í stađ ţess ađ angra útlendinga sem hingađ koma og vilja fá friđ fyrir fréttasnápum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.12.2014 kl. 08:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband