Löglegt! - En siđlaust.

  Páll Jóhann Pálsson ţingmađur Framsóknar vinnur ađ ţví hörđum höndum á Alţingi ađ úthluta sjálfum sér 50 milljónum í formi kvóta til útgerđar eiginkonunnar.

  Vćri Páll sveitarstjórnarmađur, en ekki ţingmađur, og úthlutun kvótans vćri á höndum sveitarstjórnar ţá vćri Páll vanhćfur upp fyrir haus samkvćmt siđareglum sveitarfélaga og mćtti hvorki koma ađ umrćđu um máliđ á vettvangi sveitarstjórnar eđa greiđa um ţađ atkvćđi.

  En á Alţingi Íslendinga, ćđstu stofnun landsins, gilda ekki slíkar siđađra manna reglur. Ţar grasserar kinnrođalaus  sérhagsmunagćslan og siđleysiđ grímulaust – á öllum sviđum.

  Vísir.is (ekki Vísir Páls) fjallar um máliđ – Mbl.is, málgagn kvótagreifanna, ţegir - auđvitađ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband