Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Í alvöru...
9.12.2015 | 09:38
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sem er stórmeistari íslensku fálkaorðunnar, hefur svipt Sigurð Einarsson, fyrrverandi stjórnarformann Kaupþings, rétti til þess að bera fálkaorðuna, sem forsetinn sæmdi Sigurð hinn 1. janúar 2007.
Ekki verður annað skilið af fréttinni en að Sigurður Einarsson hafi aðeins verið sviptur réttinum til að bera Fálkaorðuna, en haldi orðunni sjálfri, þurfi m.ö.o. ekki að skila henni.
Er svipting í orði nægjanleg til að Siggi skarti ekki krossinum þegar og ef honum hentar? Er maðurinn ekki í grjótinu einmitt vegna þess að hann gerði annað en ætlast var til?
Gott ef hann gengur ekki með kross skömmina á bringunni í grjótinu, dagsdaglega.
Sviptur rétti til að bera orðuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 09:43 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1027594
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Athugasemdir
Orðan er eign íslenska ríkisins og hlýtur maður sem sviptur er rétti til að bera hana einnig að þurfa að skila henni til eiganda.
corvus corax, 9.12.2015 kl. 09:54
Orðunni ber að skila við andlát orðuhafa. Það er í orði en ekki á borði, því er ekki fylgt eftir.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.12.2015 kl. 10:06
Ekki lengur krossberi, enda þungur kross að bera. Snobbkross sýndarmennskunnar, hræsninnar og villuvegavitleysunnar.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 9.12.2015 kl. 10:29
Það þyrfti líka að skoða hvernig Stórmeistari Fálkaorðunnar lagðist á árarnar með Sigurði og félögum og réri þannig með þeim að hinni dæmdu niðurstöðu.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.12.2015 kl. 10:56
Hann getur kannski selt orðuna á íbei...
Hörður Þórðarson, 9.12.2015 kl. 18:28
Það væri ráð, er hann ekki á kúpunni, greyið?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.12.2015 kl. 18:30
Axel Jóhann. Það er ekki nóg að skoða, ef enginn heldur tilverurétti, atvinnu og/eða lífi sem segir frá?
Ég gleymi ekki hvernig hendurnar á Ólafi Ragnari Grímssyni skulfu þegar hann neitaði að skrifa undir "ICESAVE", eins og sá heimsbankaráns-mafíugjörningur var kallaður. NATÓ hvað?
Og ég gleymi heldur ekki hvernig augu Ólafs Ragnars Grímssonar sögðu meir en orð fá lýst.
En gott að Margrét Frímannsdóttir er frjáls frá Litla-Hrauni, og Sigurður Einarsson undan þungum mafíukrossinum.
Það eru allir mannlegir og breyskir.
Væntanlega hefur Ólafur Ragnar Grímsson reynslunnar vegna, betri vitneskju og þekkingu núna um hvernig banka/sjóða-heimsmafían starfar.
Eða hvað?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 9.12.2015 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.