Júlí 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Nýjustu fćrslurnar
- Pfizer lota EM0477 og réttarhöldin í Hollandi
- Heilkennið TDS sem veldur depurð; Mentis Captio - föngun huga ...
- Framferði litla minnihlutans á Alþingi ósvífni í meira lagi. Kleppur hraðferð?
- Vond ráð sérfræðinga
- OFT HEFUR VERIÐ ÞÖRF EN NÚ ER NAUÐSYN.......
- Nýr verkefnastjóri fjölmenningar ráðinn til Hafnarfjarðarbæjar
Nýjustu albúmin
Eldri fćrslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Smjörklípa forsćtisráđherrans
16.3.2016 | 19:15
Ţađ leit út fyrir um tíma ađ Sigmundur Davíđ, forsćtisráđherra lýđveldisins, ćtlađi ađ láta til sín taka svo um munađi í byggingarmálum Landsspítalans. Beđiđ var eftir ađ hann fylgdi eftir hugmyndum sínum um breytta stađsetningu spítalans í ríkisstjórninni og á Alţingi í framhaldinu.
En núna er ljóst ađ háttvirtur forsćtisráđherrann ćtlađi sér aldrei ađ hreyfa viđ stađsetningu Landsspítalans. Tillanga hans var sett fram sem smjörklípa og međ ţann eina tilgang ađ skapa eins hávćrar deilur og úlfúđ um byggingarmál Landsspítalans og róta upp eins miklu moldviđri og kostur vćri.
Smjörklípunni var ćtlađ ađ draga sem mesta athygli frá skattaskjóls fjármálum eiginkonu hans og 500 milljóna kröfu hennar í ţrotabú bankanna, sem Sigmundi var ljóst ađ vćru um ţađ bil ađ komast í hámćli.
Kröfur ţessar, sem Sigmundur Davíđ kallađi hrćgammakröfur, og ólmađist yfir á Alţingi og hann krafđist ađ upplýst yrđi hverjir stćđu á bak viđ.
Nú er ljóst ađ Sigmundur vissi sjálfur meira um ţau mál en ađrir ţingmenn.
![]() |
Sagđi Sigmund vera kröfuhafa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:17 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síđuhafa
- Skagaströnd Heimasíđa Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1028175
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
axelma
-
beggo3
-
emilssonw
-
snjolfur
-
saemi7
-
asthildurcesil
-
thorsteinnhgunnarsson
-
jensgud
-
reykur
-
joningic
-
nafar
-
bofs
-
olijon
-
gthg
-
olafurjonsson
-
kristjangudmundsson
-
mosi
-
josefsmari
-
hlf
-
johanneliasson
-
svarthamar
-
heidarbaer
-
thruman
-
ludvikjuliusson
-
stefanjul
-
axelaxelsson
-
svanurg
-
viggojorgens
-
rlingr
-
boggi
-
fosterinn
-
arikuld
-
trj
-
kliddi
-
kristbjorn20
-
ksh
-
helgigunnars
-
maggib
-
prakkarinn
-
hecademus
-
skari60
-
gudjul
-
jonsnae
-
krissiblo
-
aztec
-
kristjan9
-
gisgis
-
komediuleikhusid
-
flinston
-
muggi69
-
gorgeir
-
keh
-
arnorbld
-
gullilitli
-
skarfur
-
sveinne
-
zerogirl
-
finni
-
kaffi
-
taraji
-
keli
-
gretarmar
-
zeriaph
-
fun
-
seinars
-
hordurj
-
esgesg
-
jonhalldor
-
icekeiko
-
kjarri
-
siggisig
-
bjornbondi99
-
gullaeinars
-
gustichef
-
gusg
-
raftanna
-
himmalingur
-
baldher
-
minos
-
huldumenn
-
valli57
Athugasemdir
Ég var einmitt ađ hugsa ţetta. Forsćtisráđherrann var ađ blekkja enn einu sinni, međ ţessari innkomu varđandi Landspítalann. Hann var eingöngu ađ dreifa athygglinni frá sínum eigin málum.
Ţađ er afar slćmt ţegar góđ mál eru notuđ međ ţessum hćtti.
Sveinn R. Pálsson, 16.3.2016 kl. 21:15
Smjörklípa eđa ekki smjörklípa ţá hefur veriđ sérkennilegt ađ fylgjast međ ţví hversu margir virđast eiga ţá ósk heitasta ađ Sigmundur Davíđ taki sér alrćđisvald.
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 16.3.2016 kl. 22:19
Sćll Axel.
Ţví miđur er ţetta venja allra stjórnmála manna, ađ búa til
til eithvađ moldviđri um ekki neitt, ţegar fela ţarf eitthvađ
sem ekki má líta dagsins ljós.
Gleymum ekki seinustu stjórn, ţar sem allt átti ađ vera uppá
borđum og gagnsći og gengsýni. Ţađ var notađ til ađ afla sér
atkvćđa. Skömmu eftir ađ hafa fengiđ völdin, var búin til
100 ára regla, til ađ loka fyrir ađ almenningur hefđi ađgengi
ađ ţeim upplýsigum sem stjórnvöld eru ađ gera á hverjum tíma.
Stutt frá ţví ađ segja, ađ hver einasti ţingmađur
samţykkti ţessa óvćru.
Sannast enn og einu sinni, ađ í enda dags, ţá eru allir
ţessir flokkar ađ vinna fyrir hagsmuni ţeirra sem
styrkja ţá og veita ţeim nógu mikiđ fé til ţess ađ vinna
ekki eftir ţingmannaeiđnum. Eftir seinustu kosningar hefur
aldrei meira af nýju og ungu fólki komiđ inná ţing.
Ţađ tók bara örfá mánuđi, ađ stilla ţeim í bekk, međ
gömlu úreltu stjórnmálahugsunina, sem ávallt hefur ríkt
á ţessu ömurlega Alţingi Íslendinga.
Svo ég víkji ađ aftur ađ ţínum pistli. Ţá er ţađ
alveg ömurlegt ađ hugsa til ţess, ađ forsćtisráđherra
ţessarar ţjóđar, skuli reyna ađ réttlćta eignarhlut konu
sinnar, sem jafnframt er kröfuhafi í ţessi slitabú,
sem eitthvađ sem kemur honum bara ekkert viđ.
Gerir mannin algjörlega óhćfan, í hverju sem hann tekur
sig fyrir ţegar kemur ađ ţessum málum.
Svo einfalt er ţađ.
Sigurđur K Hjaltested (IP-tala skráđ) 17.3.2016 kl. 21:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.