Hönnuđ atburđarás?

Hvađa skođun sem menn kunna ađ hafa á Ólafi Ragnari ţá er hann eini frambjóđandinn, enn sem komiđ er, sem atkvćđinu vćri eyđandi á.

Eitt vekur samt athygli. Ólafur Ragnar rökstuddi viđsnúning sinn m.a. međ ţví ađ vitna til atburđa liđinna vikna og mótmćlum ţúsunda manna á Austurvelli, sem kröfđust afsagnar forsćtisráđherra og ţingkosninga.

Skilja mátti af orđum Ólafs ađ hann hefđi komiđ ţví fyrrtalda í kring fyrir ţjóđina. En af hverju sveik hann svo ţjóđ sína um ţingrof og kosningar?

Ţađ verđur ţví ađeins skiljanlegt ađ dramađ í kringum fund Ólafs Ragnars og Sigmundar Davíđs á Bessastöđum hafi ađeins veriđ leiksýning af Ólafs hálfu til ađ skapa honum kjörađstćđur til upprisu.


mbl.is „Hlýtur ađ vera svona einstakur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

óLAFUR ŢARF EKKI LEIKSYNINGU.

 HANN ER  margreyndur í ađ fást viđ guttana á alţingi og nú er stađan slik ađ viđvaningar ráđa ekki viđ hana Ţađ veit okkar forseti. Hann gćti fariđ á eftirlaun međ fullri reisn eftir góđann feril sem farsćll forseti- en hann ákveđur ţegar erfiđleikar eru í setuliđi alţingis ađ reyna ađ koma vitinu fyrir fávita.

Erla Magna Alexandersdóttir, 18.4.2016 kl. 20:29

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Sammála Erlu, hefđi ekki getađ orđađ hennar athugasemd betur.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 18.4.2016 kl. 21:31

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gott var ađ heyra ađ Ólafur ćtlađi ađ una niđurstöđu kosninganna, jafnvel ţótt hann biđi lćgri hlut. Slíkt gera bara andans stórmenni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.4.2016 kl. 06:10

4 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

 Leitt hvađ síđu hafa tekst illa ađ leyna raunum sínum.  En skemmtileg hún Erla Magna sem og hann Jóhann ađ vanda.          

Hrólfur Ţ Hraundal, 19.4.2016 kl. 18:24

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég sé ekki hvađa raunir eru í ţví fólgnar Hraundal, ađ ég telji Ólaf eina valkostinn. Ađ venju ertu algerlega úti á túni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.4.2016 kl. 19:47

6 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ólafur Ragnar Grímsson er yfir 35 ára aldri og er Íslenzkur ríkisborgari, ţar af leiđandi hefur hann kjörgengi og getur bođiđ sig fram til endurkjörs forseta. Ţađ er lýđrćđi sem allir eru ađ kalla eftir.

Ţađ er hvergi í Stjórnarskrá, lögum eđa reglum ađ sitjandi forseti í 20 ár megi ekki gefa kost á sér til endurkjörs.

Svo er ţađ landsmanna hvort Ólafur fćr nćgilega mörg atkvćđi til endurkjörs eđa ekki, ţađ er hiđ fullkomna lýđrćđi sem allir vilja.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 19.4.2016 kl. 19:56

7 identicon

Já, ég segi ţađ međ ţér Axel Jóhann - Ólafur Ragnar er eini valkosturinn. 

Rökstuđningur viđsnúnings hans međ ađ vitna til atburđa liđinna vikna og mótmćlum ţúsunda (samanlagt hlýtur ađ vera, ţađ voru víst 30 á sunnudaginn) segir mér bara ađ hann skynjar ţjóđina vel, mótmćlendur og ekki síđur hinn ţögla meirihluta. 

Sigrún Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 19.4.2016 kl. 19:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.