Dómur Davíđs

Ţessari frétt mbl.is  um „met“ Hildar Ţórđardóttur hefđi alveg mátt sleppa ađ skađlausu. Fjallađ er um ţá frambjóđendur sem best liggja viđ höggi ađ mati Morgunblađsins.

En ekki er minnst orđi á ađal floppiđ í kosningunum - mestu háđungarútkomuna, hrakför gođsins Davíđs Oddsonar frambjóđanda Moggans og eigenda blađsins.

Davíđ sagđi viđ leifarnar af stuđningsmönnum sínum ađ hann hafi í kosningabaráttunni fengiđ tćkifćri til ađ leiđrétta ýmsar bábiljur!

Öllu má nú nafn gefa.

Ţjóđin hefur nú svarađ ţessum nýju söguskýringum Davíđs og landsdómurinn er skýr - vík burt .....!

 


mbl.is Hildur međ fćst atkvćđi sögunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hér réđ reynslan af Davíđ úrslitum!

http://skagstrendingur.blog.is/blog/skagstrendingur/entry/2175045/

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.6.2016 kl. 14:35

2 identicon

Mesta furđan hér er ađ hún fékk minna fylgi en Ástţór. Ég hélt ţađ vćri ekki hćgt.

Hallgrímur Ţór Axelsson (IP-tala skráđ) 26.6.2016 kl. 14:37

3 Smámynd: Már Elíson

Davíđ og hans hulduher er hrakinn af velli og sleikja nú sárin í felum. - Ég held ađ rétt sé ađ leiđrétta í hinum annars ágćta pistli ţínum Axel, ađ Davíđ (ţó frekur sé til fjársins), á held ég ekkert í mogga-sneplinum. - Hann "vinnur" hjá auđkonu sem hefur skotiđ yfir hann aumlegu skjólshúsi í útjađri höfuđborgarinnar og situr ţar, einangrađur og vinalaus í horni sínu og eys óhróđri yfir landslýđ í ţessum snepli auđkonunnar, og ađ sjálfsögđu í skjóli nafnleyndar. - Menn uppskera eins ţeir sá - Honum sást yfir ţađ.

Már Elíson, 26.6.2016 kl. 15:34

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Már, ţú misskilur mig. Ég segi ađeins ađ Davíđ sé frambjóđandi Moggans og ţeirra sem eiga blađiđ. Ég er ekki ađ meina ađ Davíđ eigi ţar hlut.

Ţađ verđur hinsvegar gaman, eđa hitt ţó heldur, ađ fylgjast međ skrifum Moggans nćstu vikur. Ţegar ritstjórinn eys gremju sinni og reiđi yfir ţjóđina vegna útkomunnar í kosningunum. Sú mjúka hliđ sem Davíđ sýndi í sjónvarpinu ađ loknum kosningum er falsiđ eitt. Eđliđ mun segja til sín.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.6.2016 kl. 17:39

5 identicon

Eina ástćđan fyrir ţví ađ ég reif mig upp af rassgatinu og fór og kaus Dabba var eingöngu til ađ ergja fábjánana sem eru fyrir framan mig í komentunum.

Eiga ţessir fávitar sér ekki áhugamál?

Bjarni (IP-tala skráđ) 26.6.2016 kl. 19:42

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Frábćrt Bjarni, ađ ţú hafir rifiđ ţig upp úr fábreyttu lífi einfrumungsins og fundiđ lífi ţínu tilgang.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.6.2016 kl. 20:35

7 identicon

Ţađ er alveg merkilegt og áberandi, hvađ ţeir eru kurteisir og nćrgćtnir, ţessir Davíđstrúar eins og ég kalla ţá. Sjáđu bara Ţennan Bjarna, hvađ hann er ofurkurteis viđ ţig Axel, bara vegna ţess ađ ţú ert ekki á sömu skođun og hann. Ţetta finnst mér hafa veriđ mjög áberandi alla kosningabaráttuna hjá ţeim. Og ţađ virđist ekkert lát á.

En svona ummćli segja mér mikiđ meira hvernig hann er. Heldur en nokkuđ annađ.

 Góđar stundir.

Steindór Sigurđsson (IP-tala skráđ) 27.6.2016 kl. 03:25

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Innilega sammála Steindór.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.6.2016 kl. 12:18

9 Smámynd: Jens Guđ

  Frá seinni hluta áttunda áratugarins og fram á miđjan ţann tíunda nam ég fróđleik í auglýsingadeild MHÍ og vann viđ fagiđ.  Á ţeim tíma (og áđur) var Mogginn risinn á auglýsingamarkađnum.  Ţar voru auglýsingataxtarnir settir.  Ađrir fjölmiđlar miđuđu sinn auglýsingataxta til samrćmis viđ ţađ hversu hátt ţeir slöguđu í lestur á Mogganum. Um 80% landsmanna lásu Moggann.  Margir lásu hann eins og Biblíuna:  Allt var heilagt, satt og rétt sem stóđ í Mogganum.  Pistilinn skrifar ritstjóri Moggans og handhafi sannleikans. 

  Svo varđ DOddsson ritstjóri. Ţúsundir sögđu upp áskrift.  Mogginn hrundi og allt í kringum hann. Ekki síst sannleikurinn og trúverđugleikinn.

  Í dag eru lesendur Moggans 20-og-eitthvađ prósent.  Sem fagmađur í auglýsingafrćđum votta ég ađ Mogginn er í dag ónýtur og óvirkur auglýsingavettvangur.  Mogginn fór hamförum í ađ hampa sínum forsetaframbjóđanda. Í heilsíđuauglýsingum. Í fréttaflutningi.  Í allskonar forystugreinum,  Staksteinum,  Reykjavíkurbréfi o.s.frv.  Viđ hverja áróđurshrinu Moggans fyrir frambođi DOddssonar fćkkađi kjósendum hans.  Nú standa ţeir báđir eftir,  DOddsson og Mogginn,  sem lúserar og fulltrúar gamla tímans sem var.        

Jens Guđ, 28.6.2016 kl. 19:10

10 Smámynd: Jens Guđ

  Óskaplega er ţetta harkaleg umsögn hjá mér.  En svona er ţetta.  Góđu fréttirnar eru ađ hljómsveitinni Kaleo gengur vel á heimsmarkađi.  

Jens Guđ, 28.6.2016 kl. 19:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband