Í stóra samhenginu er meiri áhugi ađ líkna dauđum, en sjúkum

  Fyrst brá mér ţegar ég sá ađ ţjóđkirkjan fékk meiri hćkkun í prósentum taliđ, á fjárlögum Bjarna Ben, en Landsspítalinn.

  Mér fannst ţetta fullkomlega galiđ ţar til ég áttađi mig á stóra samhenginu hans Bjarna. 

  Heilbrigđisţjónustan öll, hefur búiđ viđ slíkt fjársvelti árum saman ađ líkurnar aukast hratt dag frá degi ađ viđskiptavinir stofnunninnar útskrifist í láréttri stöđu. Og enn er höggviđ í sama knérunn. 

  Ţar sem ţjóđkirkjan er ţá nćsti ţjónustuađilinn er ţví fullkomlega rökrétt ađ auka myndarlega fjárframlögin til hennar, svo hún geti skammlaust sinnt vaxandi álagi.

  Formanni Sjálfstćđisflokksins, fjármálaráđherranum hugnast greinilega betur ađ hafa biđlistana hérna megin heljar.

  Ţegar til umrćđu koma fjárveitingar til spítalanna og annarrar samneyslu segir Bjarni ađ Ţjóđin verđi ađ átta sig á ţví ađ ríkiđ sé stórskuldugt, viđ ţví verđi ađ bregđast!

  En ţegar kemur ađ SKATTALĆKKUNUM upp á tćpa 4 milljarđa til útvalinna, ţá er ekki talađ um viđbrögđ viđ skuldum ríkisins, heldur sagt ađ „ţetta smárćđi“, 4 milljarđar, skipti afar litlu máli í stóra samhenginu.

  Hver er krafa ţjóđarinnar og hverju lofađi Bjarni henni fyrir kosningar, svona í stóra samhenginu!

  Hvađ er svona eđli kallađ, í stóra samhenginu, man ţađ einhver?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband