Öryggismyndavélar - allra gagn?

Öryggismyndavélum fjölgar ört. Sagt er, ađ slíkur sé fjöldi ţeirra í London ađ ţar fari menn aldrei úr mynd. Skiptar skođanir eru um ágćti vélana. Sumir segja ţetta persónunjósnir. Flestir eru samt ţeirrar skođunar, ţ.á.m. ég, ađ ţćr séu, ef rétt er á haldiđ, til bóta í baráttunni gegn glćpum. En ţađ er og á ađ vera eini tilgangur ţeirra.

Ég hélt ađ ţađ sem bćri fyrir linsu vélana vćri trúnađarmál og kćmi ekki fyrir annarra augu en lögreglu og yfirmanna ţeirra fyrirtćkja sem hafa svona vélar. En ţví miđur virđist hér misbrestur á. Settar hafa veriđ upptökur úr öryggismyndavélum á netiđ ađ undanförnu, nú síđast af ákeyrslu á hús M. Sigmundssonar hf.

Vélarnar missa tilgang sinn og stuđning fyrir tilvist ţeirra ef ţćr eru misnotađar. Getur mađur sem lendir í mynd einhverrar vélarinnar og borađi í nefiđ eđa í görnina á sér átt von á ţví ađ geta skođađ sjálfan sig, sem skemmtiefni á netinu ađ kveldi dags, af ţví ađ einhverjum misvitrum starfsmanni fannst ţađ fyndiđ?

Verđi ţađ ţróunin eru ţeir sem telja ţetta vera njósnir, farnir ađ hafa nokkuđ til síns máls. Ég held ađ löggjafinn hafi ekki hugsađ máliđ ţannig. Ţađ á og verđur ađ vera refsivert ađ misnota svona efni og ţví verđur ađ fylgja eftir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Axel

Eftirlitsmyndavélar eiga eflaust rétt á sér víđa. Hins vegar ber ađ sporna viđ ţessari áráttu ađ fylgjast međ fólki. Mér finnst eftirlitáráttan vera meira áberandi međal vinstri sinna. Ţeir virđast hafa eilífar áhyggjur af öllu mögulegu og telja nauđsynlegt ađ fylgjast međ okkur hinum.  

Og svo ţarf auđvitađ eftirlit međ eftirlitinu. 

kveđja,

Kári Lár. 

Kári S. Lárusson (IP-tala skráđ) 8.2.2008 kl. 11:29

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćll Kári, gaman ađ "heyra frá ţér".

Ég sé ađ ekki er langt á milli okkar í ţessu máli.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.2.2008 kl. 17:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.