"Ég bar ţetta undir borgarlögmann".

„Ég hef ekki orđiđ tvísaga í málinu. Ég bar ţetta undir borgarlögmann en ekki einhvern lögmann út í bć“. Segir Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson. Nú hefur komiđ í ljós ađ núverandi borgarlögmađur var ekki spurđur. Ţá segir Vilhjálmur „Ég átti viđ fyrrverandi borgarlögmann“. Án ţess ađ segja hvađa fyrrverandi borgarlögmann hann átti viđ.

Áđur en núverandi borgarlögmađur hóf störf hafđi enginn gegnt stöđunni í tvö ár. Fyrrum borgarlögmenn eru ţví orđnir lögmenn út í bć.

Ţegar menn byrja ađ ljúga og leiđrétta sig međ ósannindum ţá enda menn alltaf í öngstrćti.

„Einhver verđur ađ axla ábyrgđ“ segir núverandi borgarstjóri. Gaman verđur ađ sjá hver ţessi einhver verđur , ef ţá einhver?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.