Skákađ í skjóli......

Guđni Ágústsson vill stofna  skáksetur til heiđurs Fischer og Friđriki og til minningar um afrek ţeirra. Ja hérna. Íslenskir stórmeistarar í skák eru ađ ég held orđnir 12 talsins. Margir ţeirra sterkari skákmenn en Friđrik. Samt tala menn og láta eins og Friđrik Ólafsson sé eini stórmeistari landsins.

Og nú hefur Fisher veriđ settur á stallinn međ Friđrik en ekki minnst einu orđi á ađra stórmeistara. Ţađ er eins og ţeir séu óhreinu börnin hennar Evu. Fischer snerti aldrei á taflmanni fyrir Íslands hönd. Verđur ekki bráđum fariđ ađ segja ađ heimsmeistaratitilinn sem Fischer vann af Spassky  1972, hafi ekki veriđ bandarískur heldur íslenskur?

Ofdýrkunin á Fischer gekk meira ađ  segja svo langt ađ, svokallađir stuđningsmenn hans, kröfđust ţess  í fúlustu alvöru ađ Fischer yrđi jarđsettur í ţjóđargrafreitnum á Ţingvöllum, ţar sem ađeins tveir synir Íslands hafa, fram til ţessa, fengiđ legstađ!  

Ţađ er lán ađ viđ erum ekki kaţólikkar ţví ţá vćri hann kominn í dýrlingatölu. Enda var mađurinn sérlega málprúđur og grandvar.

  


mbl.is Skáksetur til heiđurs Fischer og Friđriki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.