Goggi segir sigur í vćndum

George "dobble Vitleysa" Bush er búinn ađ vera forseti BNA í 7 ár. Púff.. bara 10 mánuđir eftir af hans valdatíđ. Hann skilur viđ efnahag BNA í rúst. Enginn tekur lengur mark á ţví sem ríkisstjórnin segir eđa gerir í efnahagsmálum. Menn bara bíđa eftir ţví ađ óvćran hverfi af vettvangi.

5 ár eru frá upphafi Íraksstríđsins og enn og aftur kemur mannvesalingurinn fram í sjónvarpi og segir " Viđ munum vinna ţetta stríđ".  Allir sem um ástandiđ í Írak fjalla segja ástandiđ ţar einungis versna.

Ekkert sem Bush gerir ţar gengur upp. Glćpum fjölgar, hryđjuverk blómstra, flóttamönnum fjölgar, fangelsi eru yfirfull af fólki sem handtekiđ var fyrir jafnvel litlar eđa engar sakir. Fólki er haldiđ, fangelsuđu vikum, mánuđum og árum saman án dóms og laga.

Svo horfa landsfeđur Íslands á ţessa kumpána í Hvítahúsinu međ blik í auga og draum í hjarta.

Ţessi forseti BNA, hefur međ háttsemi sinni ekki fćrt heiminn nćr almennu  frelsi og mannréttindum, heldur ţvert á móti, fjćr.

BNA eru rúin trausti, hatur í ţeirra garđ hefur margfaldast. Nćsti forseti BNA er ekki öfundsverđur af ţví hlutverki ađ vinna aftur traust heimsins.

Nei, Bush aldrei meir!

  


mbl.is „Bandaríkin og Írak öruggari"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Axel,

Sem betur fer eru dagar ţessa vitfyrrings í embćtti senn taldir.  Ţetta er hćtulegasti mađur heims ađ mínu viti.  Veđur um međ biblíuna í annari hendi og  byssuna í hinni. 

Mađur sem sćkir vald sitt til himnafeđga ađ eigin mati, er stórhćttulegur og ćttin ekki ađ ganga laus.

Vonandi fer hann ekki í nýtt stríđ fyrir kosningar, til ađ freista ţess ađ ţjappa lýđnum saman undir merki repúblikana.

Kveđja,

Kári Lár 

Kári S. Lárusson (IP-tala skráđ) 19.3.2008 kl. 15:47

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćll Kári og takk fyrir innlitiđ.

Bush klćjar í puttana ađ hjóla í Íran.  Ţađ er aldrei ađ vita nema ţađ virki fyrir kosningarnar. Ţessari ţjóđ virđist einkalagiđ ađ sneiđa hjá allri skynsemi ţegar sá gállinn er á henni.

Kannski Ingibjörg og Geir hrópi ţá  vestur um haf: Viđ viljum vera međ, viđ viljum vera međ! Leyfiđ okkur ađ vera međ!

En ég vona ađ svo verđi ekki.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.3.2008 kl. 16:11

3 Smámynd: Gulli litli

Bandaríkjamenn ćttu ađ leggja áherslu á ađ nćsti forseti ţeirra kunni kannski ađ lesa og jafnvel tala...

Gulli litli, 19.3.2008 kl. 17:25

4 identicon

Bush náđi til ađ gera svolítiđ sem hann hefđi betur mátt sleppa.

Hann spilađi rosalega mikiđ inná ţetta "Guđs útvalda ţjóđ" í valdatíđ sinni, og margar lagabreytingar og ađrar ađgerđir, voru framkvćmdar í "guđs nafni".

Mađur var ekki langt frá ţví ađ taka efnahagskerfi BNA og grafa ţađ gjörsamlega, myrti mörg ţúsunda saklausa borgara í miđausturlöndum, og kafnađi svo nćstum ţví á saltkringlu.. Og allt í guđs nafni!

Ef eitthvađ er, verđur arftaki hans heppinn ađ ţví leytinu til, ađ skortur af trausti almennra borgara í BNA og annarra ţjóđa í heiminum var ađ mestu til beint ađ Dubya. Held ég frekar ađ ţetta eigi eftir vera nćsta forseta til mikillar lukku frekar en hitt.

Ţví eftir ţetta allt saman, held ég ađ allir taki skárri kostinum af tvennu illu fagnandi. 

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir (IP-tala skráđ) 19.3.2008 kl. 21:29

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćll Gulli.

Já ţađ eitt yrđi mikil framför. Nú sem stendur eru ţau 3 sem eiga möguleika á ađ verđa forseti BNA.  Öll eru ţau talandi og skrifandi. Hvađ annađ varđar verđur ađ koma í ljós.

Sćl Inga.

Ţađ er hart ađ ţurfa ađ segja ţađ en ţađ hefđi ekki veriđ gott ef kringlan hefđi banađ Bush. Ţví ţá hefđi varaforseta undriđ tekiđ viđ. Hann er enn öfgafyllri og ruglađri en Bush, ţótt ótrúlegt sé.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.3.2008 kl. 10:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband