Öđlingar eđa sori mannkyns?

 

Fólk býr í gámi á lóđ Bergstađastrćtis 16 í Reykjavík, en verktaki er víst um ţessar mundir ađ gera ţađ hús upp. Engin hreinlćtisađstađa er í gámnum og ţví skvetta íbúarnir úr nćturgögnunum út fyrir gáminn.

Ekkert hćgt ađ gera, segir lögreglan, ţar sem fólkiđ dvelur í gámnum međ leifi eiganda.

Mađur hreinlega viknar ţegar mađur les um svona öđlinga sem af miskunnsemi skjóta skjólshúsi yfir heimilislausa og ţađ vandalausa. Ekki skortir manngćskuna og náungakćrleikann ţar.

En ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ hér sé um ađ rćđa erlenda starfsmenn viđkomandi verktaka viđ endurbyggingu hússins og ţetta sé húsnćđiđ, sem hann hafi „skaffađ“ ţeim, af „örlćti sínu og manngćsku“. Menn sem ţannig haga sér eru sori mannkyns.

Ţetta er hreint ekki í fyrsta sinn sem lögreglan rennur af hólmi í svona málum. Ţađ er eins og hún grípi hvađa hálmstrá sem er til ađ ţurfa ekki ađ taka á ţessum sora. Ég teldi rétt ađ lögreglan tćki sig saman í andlitinu og athugađi máliđ betur ţví ekki getur veriđ ađ ţessi „ađstađa“ uppfylli lög um ađbúnađ og hollustu. Svo ekki sé talađ um almennt siđferđi og réttlćtiskennd.

Hvar eru stéttarfélögin og ţćr opinberu stofnanir sem eiga ađ fjalla um ţessi mál?

  

 
mbl.is Búa í gámi í miđborginni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Talađ eins og frá mínu eigin hjarta.

Eins og skúrin hérna bakviđ húsiđ. Af einskćrri manngćsku og hjartahlýju, skaut eigandinn yfir reipi og batt endana undir kariđ sitthvort svo skúrinn myndi ekki fjúka! 

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir (IP-tala skráđ) 26.3.2008 kl. 17:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband