Ofur-guffi eđa liđleskja?

Ţorsteinn Pálsson, sem hefur fram ađ ţessu, veriđ talinn litlausasti formađur Sjálfstćđisflokksins og alger úrrćđaleysingi, sem forsćtisráđherra, virđist hafa fengiđ harđa samkeppni sem slíkur. Núverandi forsćtisráđherra Geir H. Haarde hefur fram ađ ţessu, á sínum ferli,  veriđ afspyrnuslappur flokksleiđtogi og linur forsćtisráđherra. Ţađ er eins og stefna hans sé ađ sólin komi upp á morgnana og setjist á kvöldin og ţess á milli sé best ađ ađhafast sem minnst.

Ţess verđur vart lengi ađ bíđa ađ ţingmenn Sjálfstćđisflokksins, jafnt sem almennir flokksmenn, átti sig á ţví til fullnustu ađ sú heljarkló sem Davíđ hélt ţeim í er horfin og ţeir geti ţví fariđ ađ gera ţađ sem hugur ţeirra stefnir til. Rétt eins og gerđist međ Ţorstein rćfilinn.

En nú er hann Geir vinur okkar á Englandi og rćđir viđ ţarlenda. Hann hitti m.a. Gordon Brown  forsćtisráđherra  og átti međ honum fund, sem stóđ í  heilar 30 mínútur.

Á ţessum fundi töluđu ţeir Brown, ađ sögn Geirs,  ýtarlega um varnarmál, m.a. hugmyndir Breta ađ koma inn í varnir Íslands. Sömuleiđis var fariđ ýtarlega yfir alheims efnahagsmál. Auk ţess fóru ţeir yfir málefni Afganistan, öryggismál, orkumál, íslenskan og breskan fjálmálamarkađ, hvalveiđar, Hatton Rockall svćđiđ og ţeir röbbuđu  auk ţessa um margt, margt fleira.  

Á 30 mínútum, takk fyrir.

Ef til vill leynist einhver hulinn kraftur í Geir. Hann hefđi ţó betur notađ ţetta 30 mínúta orkuskot til ađ leysa efnahagsvandann hér heima. Kannski Brown hafi bođiđ upp á einhverjar Ofur-Guffa hnetur međ teinu. Vonandi hefur Geir ţá stungiđ tveimur eđa ţremur í vasann til nota síđar.

Geir fćrđi Gordon ađ gjöf bókina Grafarţögn. Í ţví er fólgin nokkur kaldhćđni ţví nafn bókarinnar gćti veriđ tákngerfingur um stefnu og ađgerđir forsćtisráđherranns  og ríkisstjórnirnar  í efnahagsmálum.


mbl.is Geir: Góđur og árangursríkur fundur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér datt helst í hug ađ Geir hafi veriđ međ Sjóđrík Seiđkarl međ í för.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 20:17

2 identicon

enginn veit hvađ att hefur fyrr en misst hefur! DAVIĐ til baka!!!!!!!!!!!!!!!!!!

johann pall (IP-tala skráđ) 29.4.2008 kl. 18:01

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćll kćri vinur, gaman ađ sjá ţig hér. Ţakka fyrir innlitiđ. Nú verđ ég ađ hringja í ţig.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.4.2008 kl. 18:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband