Nekt eđa naut?

 

 nautaat3Nautaat1matador bullfight 11

Dýraat og dýraníđsháttur  er eitthvert ógeđlegasta birtingarform á mannlegu óeđli. Ţađ eina sem hugsanlega gleđur augađ í ţeim slag, sem fram fer í hringnum, er ţegar nautinu tekst ađ svara fyrir sig en ţađ er ađ lokum dćmt til ađ láta líf sitt, sjúkum sálum til skemmtunar.

Nautaat2matador bullfight 08

Fylgjendur atsins fullyrđa ađ nautiđ finni ekkert til! En ekki ţarf annađ en sjá myndir ađ ađförunum, ţar sem dráp dýrsins er dregiđ eins á langinn og hćgt er, til ađ efast um ţá fullyrđingu. Áhangendur ţeirrar fullyrđingar ćttu ađ prófa sannleiksgildi hennar á eigin skinni.

matador bullfight 22matador bullfight 21matador bullfight 02

Nú er nektinni beitt gegn nautaatinu. Nektin er heldur meira fyrir augađ en atiđ.

Ég hef áđur bloggađ um svipađ efni. Hér.

 


mbl.is Nakin gegn nautaati
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.