Hefđi betur gerst í BNA

Ef ţetta hefđi gerst í BNA vćri viđkomandi búinn ađ stefna húseiganda fyrir ađ hafa svalirnar ekki ađgengilegar fyrir innbrot og vćri allt eins líklegur til ađ vinna máliđ og fá himinháar skađabćtur.

 


mbl.is Prílađi upp svalir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Ţađ ţarf alennilega vinnuađstöđu fyrir ţjófa líka eđa hvađ?

Gulli litli, 27.7.2008 kl. 11:40

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Annađ vćri mismunun og vísast mannréttindabrot.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.7.2008 kl. 11:54

3 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Alex;  Ég man ţá tíđ ţegar "Pólar-rafgeimar" voru framleiddir hér í Miđholtinu fyrir mörgum árum síđan, ađ innbrotsţjófur steig ofaní stórt sýruker og brenndist illa á fćti.  Hann fór í mál viđ Pólar-rafgeyma fyrirtćkiđ fyrir ađ hafa sýrukeriđ óvariđ yfir nóttina í kolniđamirkrinu og fékk skađabćtur!!

Íslandi verđur ekki alls varnađ!!  Men det var dog bare i dentid.

Kćr kveđja, Björn bóndi   ďJđ

Sigurbjörn Friđriksson, 27.7.2008 kl. 17:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.