Fyrirmynd fyrirmyndanna.

Bandaríkin vilja gjarna gefa ţá mynd af sér og trúa ţví ađ ţau séu fyrirmynd annarra ríkja. Bandaríski herinn á ađ vera sá besti á öllum sviđum. Eitthvađ er samt rotiđ og illaţefjandi ţar innandyra ef ţessar tölur eru réttar. 40% kvenna í bandaríska hernum hafa orđiđ fyrir kynferđislegu ofbeldi af einhverju tagi. Og ţriđju hverri konu í hernum er nauđgađ!  

Ţriđju hverri konu í hernum er nauđgađ!     

Ađeins 8% kćra um kynferđislegt ofbeldi í hernum fer fyrir dóm! Málin eru ţögguđ niđur. Ţar vinna sem ein hönd vćri allt frá gerendum til ćđstu yfirmanna í varnarmálaráđuneytinu. Gott teymi ţađ og sannarlega fyrirmynd allra fyrirmynda.

 


mbl.is 29% kvenhermanna nauđgađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta eru sambćrilegar tölur og ţađ hlutfall íslenskra kvenna sem er nauđgađ. Mun lćgra hlutfall hér fer ţó fyrir dóm og langflest málanna eru ţögguđ niđur. Íslendingar vilja líka halda ţví fram ađ ţeir séu fyrirmynd annarra ríkja.

femmi (IP-tala skráđ) 1.8.2008 kl. 15:30

2 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

´

Lćra ţćr ekki sjálfsvörn ţarna?  Viđ ţurfum ađ kenna ţeim íslenska glímu.  Ţá geta ţćr tekiđ ţá alla á klofbragđinu!!

Kveđja, Björn bóndi  ďJđ<

Sigurbjörn Friđriksson, 1.8.2008 kl. 16:39

3 identicon

Ţetta er viđbjóđslegur drullu her. Banndaríski herinn er ţekktur fyrir hryđjuverk alveg frá ţví í indjána stríđunum milli 1860 til 1898. Ţetta kemur mér ekki á óvart. The Generals daughter. Mćli međ henni. Sannsöguleg mynd.

óli (IP-tala skráđ) 1.8.2008 kl. 20:06

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitiđ. 

Femmi ertu ađ segja ađ ţriđju hverri konu á Íslandi hafi veriđ nauđgađ? Bandaríski herinn gefur sig gefur út fyrir ađ ţar ríki strangur agi og heiđur. Ţađ harmonerar ekki beinlínis viđ ţessar tölur. Ţćr sína ađ ţar rćđur ríkjum karlremba af verstu sort.

Björn bóndi, kannski íslenska glíman sé svariđ.  Stigiđ......byrjiđ.......Sigtryggur vann!

Ég hef séđ myndina Óli, átakanleg mynd.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.8.2008 kl. 21:41

5 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

´ 

".......ađ ţriđju hverri konu á Íslandi hafi veriđ nauđgađ?"

Ég held ađ Femínösnunum ţćtti vćnt um ađ geta haft ţađ uppá okkur karlmennina, sem ţćr hata frá innstu hjartarótum, hvort sem ţađ vćri satt eđa logiđ. 

Kveđja, Björn bóndi  ďJđ

Sigurbjörn Friđriksson, 2.8.2008 kl. 19:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband