Varaforsetavalið kostar Obama fylgi.

 Þetta eru slæm tíðindi í sjálfu sér. Ef Obama tapar fáum við áfram öfgahægri ríkisstjórn næstu 4 árin hið minnsta, það er ógnvekjandi hugsun.

Ríkisstjórn sem, eins og Bushstjórnin, telur að henni hafi verið falið ákveðið hlutverk af Guði. Það hlutverk að uppfylla spádóma Biblíunnar svo Guðsríki geti orðið að veruleika. Hernaðar,- og forræðishyggja verður áfram alsráðandi. Þarf að segja meira.

Hvað miðausturlönd varðar þá breytir engu hvor þeirra Obama eð McCain verður forseti. Forseti Bandaríkjanna hefur aldrei ráðið neinu um þau mál, það gera gyðingarnir í USA.

 


mbl.is Obama og McCain hnífjafnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Eric

Já, það væri hræðilegt ef McCain vinnur. Áframhald í Repúblikana ruglinu. Ég ætla allavega kjósa Obama (er með kosnigarrétt).

Tómas Eric, 25.8.2008 kl. 11:42

2 identicon

öfgahægri ríkisstjórn??

Það fer eftir því hversu langt þú ert til vinstri ekki satt??

LS.

ls (IP-tala skráð) 25.8.2008 kl. 13:15

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Tómas Eric takk fyrir innlitið. Já nóg komið af rugli í bili.

LS takk fyrir innlitið. Staðsetning mín á hinum pólitíska hring hefur vart  áhrif á staðsetningu Bush og félaga sem eru hægramegin við allt hægri. Skoðanabræður þeirra voru kallaðir Nazistar hér áður fyrr, en það má víst ekki nefna nú, frekar en snöru í hengds manns húsi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.8.2008 kl. 10:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband