Heimsenda frestað

 

Það er allt útlit fyrir að heimsendi í dag hafi verið frestað fram að þeim næsta. Eins og gerst hefur með allar áður boðaðar heimsendaspár.

En til glaðnings fyrir heimsenda aðdáendur þá verður þeim að ósk sinni eftir svo sem 5 til 6 milljarða ára þegar sólin lýkur sinni ævi. Ég held ég nenni ekki að bíða eftir því.


mbl.is Hátíðarstemmning við hraðalinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Oh ég var farinn að hlakka svo til...

Gulli litli, 10.9.2008 kl. 17:02

2 Smámynd: Sigurður Hreiðar

Hmm -- liggur þér eitthvað á?

Sigurður Hreiðar, 10.9.2008 kl. 17:23

3 identicon

Það var nú engin að tala um heimsendi í dag.. Ef það yrði til svarthol sem gleypti upp jörðina þá yrði það um 2012.

Óskar (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 02:15

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gulli, það er ekki eftir neinu að bíða, bíðum samt aðeins.

Sigurður, Gulli er svolítið hvatvís.

Óskar, piúh, það er þá enn von?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.9.2008 kl. 14:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband